Rænt og ruplað við Hringbraut um hábjartan dag.

Í gær lagði ég leið mína upp í Grafarvog í Rima Apótek að sækja eitt af níu lyfjum sem ég neyti mér til daglegs gagns.

Í leiðinni ætlaði ég að kaupa Protefix 32 tbl. sem kostuðu nýlega 434 krónur, en greip í tómt. Uppselt mér til armæðu.

Protefix verð ég bara að nota fyrst ég ætlast til að bros nái tilskyldum árangriGrin og fór því í lyfjaverslunina við Hringbraut. Sýndist standa við Protefixið þar 432 krónur og tók tvo pakka og keypti. Þegar ég hóf undirskrift á debetkvittunina sá ég að verðið var 1.310 krónur eða 655 krónur pakkinn. Um mig fór tilfinning sem væri verið að nauðga mér.Skilaði öðrum pakkanum og fékk endurgreiddan. Enda 51% hærra verð en í litlu lyfjabúðinni við Langarima. 

Ég kaupi aldrei aftur í Rænt og ruplað, Hringbraut 121.

Ég vona svo sannarlega að Rima Apótek eigi aldrei eftir að sameinast öðrum til hagræðingar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 1031749

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband