Kjötborg klikkar ekki.

Þeir klikka ekki á neinu bræðurnir í Kjötborg fyrir jólin frekar en fyrri daginn. Hverfisskáldin fást þar á góðu verði þ.e.a.s. Árni Þórarinsson, Kristný Gerður og Þórarinn Eldjárn.
Aðspurðir sagði kaupmaðurinn Gunnar Jónasson að hann ætti von á rífandi sölu nú sem endranær þegar bækur landsliðsins væru annarsvegar.
Hitti Jón Jónsson fyrrverandi yfirkaupmann þar í dag og var hann yfirmátahress að vanda, svo erfitt var að halda heim á leið eftir velheppnaða verslunarferð. Fólk var að tala um að veðrið væri slæmt austan lækjar og var það helst til tíðinda í Kjötborg í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband