6.12.2007 | 20:50
Gúlpur - gúll.
Gúlpur á ósæð er orðinn hættulegur að sögn sérfróðra ef hann er kominn í 50 mm. Um daginn sást á sneiðmynd af mér að gúlpur/gúll hafði myndast og var orðinn nokkuð þroskaður eða 37 mm. Jón V. Högnason snillingur í læknastétt sendi mig í ómskoðun hjá Eyþóri Björgvinssyni sérfræðingi í mannslíkamanum og hitti ég hann í morgun kl. 11:20.
Þegar ég var á leiðinni heim með viðkomu í Vísi hjá honum Þóri frænda mínum Sigurbjörnssyni kaupmanni í u.þ.b. 56 ár að Laugavegi 1, kom mér í hug að orða rafbréfið til Jóns V. Högnasonar svona:
"Það setti að mér talsverða klígju,
mér tókst þó að komast hjá spýju.
Því talsvert mér brá er á skjánum ég sá
gúlp upp á fimmtíu og níu."
Ég vona að aðgerð verði ákveðin sem fyrst.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 8.12.2007 kl. 13:51 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll, Heimir !
Gangi þér allt í haginn, á þessarri vandasömu vegferð. Megir þú ná þeim bata, hvern þú verðskuldar; fyllilega, með æðruleysi þínu og hugarró.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 22:28
Þakka þér góðar kveðjur og óskir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.12.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.