8.11.2007 | 14:44
Skaðsemi svifryks fyrir lungun?
Væri ekki ráð að Morgunblaðið birti okkur lesendum sínum upplýsingar um skaðsemi svifryksins á heilsu borgarbúa. Það má ætla að við séum í mismikilli hættu, eftir búsetu, hvort við erum heimavið, fjarri eða í nánd við mengunina, hvaða störfum við gegnum, t.a.m. hvort við sitjum á kontór í Orkuveituhúsinu á efstu hæð eða höfum atvinnu af að aka um helstu mengunargötur borgarinnar.
Þá má ætla að við séum misvel í stakk búin hvað varðar heilbrigði lungna.
Mér þætti fróðlegt að fá upplýsingar um þetta á næstunni því senn fer mesti svifryksmengunartíminn í hönd,
Þá má ætla að við séum misvel í stakk búin hvað varðar heilbrigði lungna.
Mér þætti fróðlegt að fá upplýsingar um þetta á næstunni því senn fer mesti svifryksmengunartíminn í hönd,
![]() |
Upplýsingar um svifryk í Reykjavík á mbl.is |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 9.11.2007 kl. 22:24 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þessu hjá þér. Skýrsla frá Evrópusambandinu "Cycling the way a head for towns and cities" ( Google finnur þetta) benti á rannsóknir sem sýndu að þeir sem sitja í bíl verða fyrir meiri mengun af völdum umferðar en þeir sem hjóla eða ganga eftir sömu götum. Þar að auki bætir samgöngumátan heilsu þeirra ( sem ganga og sérstaklega þeirra sem hjóla) svo um munar. Þeir sem hjóla til samgangna spara samfélaginu um 300.000 árlega, að miklu leyti vegna bættrar heilsu ( Sælensminde 2002)
Nú þarf líka að minnast á þótt það ætti að vera óþarfi , að mengunin úr púströrum sé að öllum líkindum mun verri en malbiksrykið. Sérstaklega er sótið úr dísilvélum slæmt, og enn verra úr illa stilltum vélum. Þess vegna komu fram tilögur í skýrslu samgöngu- og umhverfisráðuneytis í vor :
Mótvægisaðgerðir gegn svifrykium að krefjast sótsíur á ökutæki og skattleggja miðað við sótmengun.
Mér er það hulin ráðgáta af hverju Reykjavíkurborg ekki minnast á þessum punktum í sínum herferð gegn svifryki.
Morten Lange, 8.11.2007 kl. 18:06
Þakka gott innlegg Morten. Það er að því er virðist hálfgert feimnismál að taka afleiðingar mengunarinnar á dagskrá. Hvað veldur?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.11.2007 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.