Byltingarráðið vann sigur.

Kosningum til Fulltrúaráðs Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er lokið og vann byltingaráðið undir forystu Jóhannesar Gunnarssonar sigur.
Er ekki að efa að allar okkar vangaveltur um samningsbrot og annað sem Jóhannes hefur bent á kemst í betra lag, ef ekki strax í dag, þá eftir helgi.
Óska ég sigurvegurunum til hamingju og mun ég ekki láta mitt eftir liggja í gangrýni á störf þeirra, eins og þau telja nauðsynlegt. Eða hvað?
Það er mikið sem "sumir" leggja á sig í þágu réttlætis og friðar á vinnustað.
Ég óska líka Starfsmannafélaginu og yfirmönnum Strætós bs. til hamingju.
Ég hef fengið munnlega ábendingu um að sigur Byltingarráðsins hafi ekki verið sannfærandi því efsti maður þeirra fékk aðeins innan við 37% atkvæða svo ég hef leiðrétt fyrirsögnina til samræmis við staðreyndir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 1031836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband