Svifryk í Strćtó.

Lítil frétt í Mbl. í dag segir okkur ađ nú sé hćgt ađ fylgjast međ svifryksmengun á hálftíma fresti frá mćlistöđ viđ gatnamót Grensásvegar og Miklubrautar.
Mun ţetta vera á heimasíđu Umhverfissviđs og Reykjavíkurborgar.
Ţá kemur fram ađ svifryksmengun geti valdiđ ţeim óţćgindum sem eru međ astma eđa alvarlega hjarta- og lungnasjúkdóma.
Fréttin gefur mér tilefni til ađ spyrja hvort hgt sé ađ koma upp mćlitćkjum í einum eđa fleiri strćtisvögnum svo sjá megi svart á hvítu hvort vagnstjórum sé hćtta búin á allt ađ 10 klst. vöktum í svifrykinu.
Ég vona ađ forráđamenn Grćnu skrefanna í Reykjavík sjái ástćđu til ađ bregđast viđ spurningunni á viđeigandi hátt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ógeđslegt svifrykiđ 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.9.2007 kl. 20:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1031832

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband