Er ekki smá þensla betri en atvinnuleysi?

Mér segir svo hugur um að þorri fólks vilji heldur næga atvinnu og litla verðbólgu en minni verðbólgu og atvinnuleysi.
" Svo virðist sem einhliða verðbólgumarkmið og stýrivextir sem stjórntæki virki ekki í litlu, opnu hagkerfi þar sem flæði fjármagns er algerlega frjálst."
Segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.

mbl.is Ingibjörg Sólrún: Orkuveitur verði í félagslegri meirihlutaeign
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Henry Petersen

ertu að kalla núverandi ástand: smá þenslu? Væri ekki nær að spyrja: Er ekki smá atvinnuleysi betra en rosaþennsla sem er þess valdandi að það hriktir í öllu  

Pétur Henry Petersen, 22.9.2007 kl. 16:52

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Við munum tímana tvenna Pétur hvað verðbólgu varðar og er ástandið nú og þá ólíkt saman að jafna.

Aftur á móti munum við líka atvinnuleysið og ekki vil ég í það minnsta fá þá örvæntingu aftur inn í þjóðfélagið.

Var það ekki 1994 sem ríkisstjórn Davíðs Oddssonar tókst á hendur það stórvirki að byggja brú yfir vesturlandsveginn, Höfðabakkabrú. Var ráðist í þá "stórframkvæmd" til að auka atvinnu og efla móð meðal þjóðarinnar.

Síðan hefur mikið vatn runni til sjávar og mikið verið skapað og byggt, skattar lækkað og lífskjörin tekið stakkaskiptum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.9.2007 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 1031771

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband