Ábending til borgarstjóra að lokinni hægviðrisgöngu um hádegisbil.

Hægviðrið í borginni er með eindæmum gott í dag og gefur góð tækifæri til útivistar.

Borgarstjórinn í Reykjavík hefur í mörg horn að líta og gerir með athygli.
Eitt er það horn í Reykjavík sem hann þarf að líta betur í er hornið á Garðastræti og Túngötu, Grjótaþorpsmegin.
Þar er stórt listaverk sem Lettneska þjóðin gaf okkur Íslendingum sem þakklætisvott fyrir að vera fyrst til að viðurkenna sjálfstæði þeirra.
Á skildi við listaverkið stendur eitthvað á þessa leið, við erum lítil þjóð, en verðum eins stór og við hugsum.
Orð sem líka gilda fyrir örþjóðina Íslendinga.
Það er ekki þetta sem borgarstjórinn þarf að skoða heldur umgengnin á horninu, því enginn virðist hafa tekið upp hanskann fyrir þetta listaverk.


mbl.is Hægviðri víðast hvar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1031842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband