Athafnaborgarstjóri.

Svona á að taka á hlutunum borgarstjóri.
Hefði R-listinn verið við stjórnvölinn hefði tekið tvær til þrjár vikur að skipa nefnd í málið og tvo til þrjá mánuði að gera henni erindisbréf og tvö til þrjú ár að komast að niðurstöðu.
Miða ég þá við reynslu mína af þeim meirihluta í tólf ár.
Villi er athafnaborgarstjóri.
mbl.is Reykjavíkurborg vill kaupa hús sem urðu eldi að bráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hóst.. kosningar.. hóst..

Við skulum sjá hvernig rætist úr þessum orðum hjá þessum Villa. Hafa skal í huga að kosningar eru í nánd og hangandi hendur af hálfu sjálfstæðismanna í þessu máli gæti þýtti töpuð atkvæð, eða svo hafa eflaust almannatengslafulltrúar Villa hvíslað í hans eyra rétt eftir þessa leiðinlegu atburði. Spýtukall eins og Villi hefur ekki frumkvæði að svona löguðu nema það gagnist sér og/eða Flokknum.

Sjáum hvað setur. Torfi

Torfi (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 13:07

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Torfi.

Borgarstjóri er ekki í kjöri til alþingis eins og þú veist, en ég geri mér grein fyrir að margir öfunda Sjálfstæðisflokkinn af þeim mörgu greindu og röggsömu stjórnmálamönnum sem hann hefur innan sinna vébanda.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.4.2007 kl. 13:19

3 identicon

Heimir. Við vitum það báðir að gjörningar borgarstjóra smitast inn í landsmálapólítiíkina og öfugt. Man ekki betur en að borgarsjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi sótt landsfund Sjálfstæðismanna og hafa þar stillt saman sína strengi með landsmönnum.

Hafðu engar áhyggjur, öfundsýki ræður hér síst ferðinni enda þetta eru bara bisnessmenn sem gerir það sem lýðurinn vill heyra, eða a.m.k. lofar öllu fögru þar til kosningarnar eru yfir staðnar. Flott tækifæri sem Villi að sjálfsögðu stekkur á.

Kv. Torfi.

Torfi (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 13:38

4 identicon

Heimir. Við vitum það báðir að gjörningar borgarstjóra smitast inn í landsmálapólítiíkina og öfugt. Man ekki betur en að borgarsjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi sótt landsfund Sjálfstæðismanna og hafa þar stillt saman sína strengi með landsmönnum.

Hafðu engar áhyggjur, öfundsýki ræður hér síst ferðinni enda þetta eru bara bisnessmenn sem gerir það sem lýðurinn vill heyra, eða a.m.k. lofar öllu fögru þar til kosningarnar eru yfir staðnar. Flott tækifæri sem Villi að sjálfsögðu stekkur á.

Kv. Torfi.

Torfi (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 13:38

5 identicon

Ég fagna framtakssemi borgarstjórans og virkni.  En hvers vegna í ósköpunum á að "varðveita götumyndina" í stað þess að nýta nú tækifærið og byggja stærri og nútímalegri byggingar sem jafnvel standa undir enn meira lífi í miðborginni.  Og hvaða götumynd á að varðveita?  Frá árinu 1850?  1910? 1920? ....?  2000? ....

Eiríkur H. Sigurjónsson (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 14:14

6 identicon

Ég fagna framtakssemi borgarstjórans og virkni.  En hvers vegna í ósköpunum á að "varðveita götumyndina" í stað þess að nýta nú tækifærið og byggja stærri og nútímalegri byggingar sem jafnvel standa undir enn meira lífi í miðborginni.  Og hvaða götumynd á að varðveita?  Frá árinu 1850?  1910? 1920? ....?  2000? ....

Eiríkur H. Sigurjónsson (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1031738

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband