Kemur á óvart

Aldrei hef ég séđ neitt af ţví sem taliđ er upp í fréttinni á síđunni Hreyfill-Bćjarleiđir. Leynileg myndbandsupptaka á ađ fara fram í bílunum vćntanlega. Ég hélt ađ allir bílar međ myndavél vćru vandlega merktir um ađ öryggismyndavél vćri í viđkomandi bíl.

Ţví miđur er ţađ svo ađ sumir ómerkilegir ađilar reyna ađ komast hjá ađ greiđa fargjaldiđ og láta skilríki og fleira sem tryggingu svo, ađ hćgt sé ađ ná sambandi viđ ţá til ađ innheimta skuldina sem stofnađ hefur veriđ til. Allt of mikill tími fer hjá bílstjórum oft á tíđum í ađ innheima slíkar útistandandi skuldir.

Sé frétt mbl.is um ađ veriđ sé ađ birta myndir úr öryggismyndavélum bíla, er ţađ ámćlisvert og engum til sóma. Leigubílstjóri međ öryggismyndavél fer međ mikiđ vald og verđur ađ kunna ađ fara međ ţađ.


mbl.is Skiptast á upplýsingum um farţega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kemur kannski EKKI á óvart frćndi.
Hér er talađ um 800 einstaklinga og upplýsingar sem stéttinni eru gagnlegar í samskiptum sem varđa mikla hagsmuni.

Árni Gunnarsson, 27.6.2015 kl. 08:59

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Árni, mér kemur á óvart ađ upplýsingar úr öryggismyndavélum hafi veriđ birtar  á síđu okkar leigubílstjóra.

Líka kemur mér á óvart ađ nafn Hreyfis-Bćjarleiđa hafi veriđ notađ í óleyfi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.6.2015 kl. 11:37

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

P.s. frćndi, ég fer međ svona upplýsingar eins og vera ber. ENGINN óviđkomandi fćr ađ sjá ţćr.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.6.2015 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband