24.3.2007 | 14:54
Jórunn sendi mér ţennan ;)
Miđaldra mađur í Ameríku keypti sér nýjan Audi sportbíl til ađ halda uppá ţađ ađ konan hans fór frá honum. Fór svo í bíltúr um kvöldiđ til ađ sýna sig og sjá ađra. Topp lúgan var dregin niđur og vindurinn blés í ţćr hárlýjur sem ennţá prýddu höfuđ hans. Hann gaf hressilega í og ţegar hrađamćlirinn sýndi 180 sá hann skyndilega ađ baki sér lögguna međ blikkandi ljósin.
Hmrmff... ţeir ná mér aldrei á ţessum bíl og hann gaf í... og gaf aftur í .. Ţá tók skynsemin völdin og hann sagđi viđ sjálfan sig "Hvađ er eiginlega ađ mér?" ..hćgđi á og keyrđi út í vegarkantinn.
Löggan kom ađ honum leit á ökuskírteiniđ og grandskođađi bílinn:
"Ţetta hefur veriđ langur vinnudagur" sagđi hann "ég er ađ ljúka vaktinni og ţađ er föstudagurinn 13. Ég nenni ekki meiri pappírsvinnu, og hef engan áhuga á yfirvinnu, - ég gef ţér séns. Ef ţú getur komiđ međ góđa afsökun fyrir ţessum ofsahrađa sem ţú fórst á ,betri en ég hef nokkru sinni heyrt, ţá lćt ég ţig sleppa í ţetta sinn"
Kallinn hugsađi sig um nokkra stund og segir loks:
"Kellingin stakk af fyrir nokkrum dögum međ lögreglumanni. Ég var, skal ég segja ţér, svo hrćddur um ađ ţú vćrir ađ skila henni"
"Góđa helgi" , sagđi löggan
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha....ţessi er góđur.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 24.3.2007 kl. 15:16
Góđur ţess.
En hvađa Jórunn sendi ţér ţennan?
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.3.2007 kl. 17:58
Hún Jórunn Hulda hjá Sálarrannsóknafélagi ÍSLANDS.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.3.2007 kl. 20:48
Hún kann ađ meta góđa brandara hún nafna mín. biđ ađ heilsa henni.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.3.2007 kl. 18:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.