Flugfélögum mikill vandi á höndum

Eitt það versta sem kemur fyrir okkur í flugi er að lenda nálægt drukknu fólki sem hefur allt á hornum sér við flugliðana sem aðra farþega. Oft dáist maður að þolinmæði flugliðanna um leið og maður á bágt með að skilja hversvegna fólk drekkur sig ofurölvi verandi að fara í þessa miklu nálægð við fólk. Það er líka tillitsleysi við hin 99% farþega að hleypa fólkinu um borð.
mbl.is Átta þúsund flugdólgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Gott hjá Norðmönnum að seja þá í straff :)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.6.2014 kl. 09:38

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér varð líka hugsað til WOW sem skildi þrjár konur eftir um daginn í Kaupmannahöfn vegalausar, ekki vegna þess að þær væru undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, heldur mættu þær tæpum fimm mínútum of seint að brottfararhliðinu og þar með var miðinn þeirra til baka 20. ágúst líka ónýtur.

WOW er tafði hina 170 farþegana um tíu mínútur meðan þeir leituðu að töskunum þeirra til að fjarlægja þær í stað þess að taka þær með.

Svona getur heimskt starfsfólk kostað almenning stórfé auk allra afleiddra óþæginda sem stirfnin og þvermóðskan hefur í för með sér.

Skil ekki að Skúli Mogensen sé með slíkt fólk í vinnu sem ekki getur tekið sjálgstæðar ákvarðanir og metið ástand sjálfstætt, þegar mikið er til af fólki sem kann grundvallaratriði í mannlegum samskiptum og lítur á viðskiptavini sem auðlind en ekki óþægilega gesti.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.6.2014 kl. 10:44

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Það er alveg með ólíkindum að heyra þetta :(

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.6.2014 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 1031797

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband