Ingibjörg Sólrún líttu þér nær.

"Valið er skýrt - sérgæska Sjálfstæðisflokksins, þar sem hver og einn verður að bjarga sér sjálfur, eða sterkt borgarsamfélag Samfylkingarinnar þar sem allir eru með."
Þessi tilvitnuðu orð úr grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í Mbl. í dag segja mikið um muninn á orðum og athöfnum R-listans.
Er ekki fyrsta úrræði borgarinnar að vísa húsnæðislausum og fátækum á frjálsan leigumarkað þegar bankað er uppá hjá borginni? Fólk hefur þá etv. glatað fjárhagslegu sjálfstæði í viðskiptum eða á annan hátt og er rúið trausti hjá bönkum og hefur ekkert fjárhagslegt bolmagn til að reiða fyrirframgreiðsluna og trygginguna af hendi. Þá segir R-listinn: "Farðu á hinn almenna markað og ef það gengur ekki getur þú talað við okkur eftir svo sem þrjú ár, en mundu að halda umsókninni við". Þarna þarf "hver og einn að bjarga sér sjálfur" öfugt við það sem var í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ingibjörg Sólrún líttu þér nær.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband