Atlagan mistókst

Atlaga samtakanna 78 og Reykjavíkurborgar að hátíð kristinna manna tókst ekki.

Húsfyllir var á glæsilegri hátíð. 


mbl.is „Hver einstaklingur er dýrmætur í augum Guðs“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég vil að það verði rannsakað hverjir fjármögnuðu þessa samkomu samtakanna 78. Það er ekki hlutverk bæjarins að gera það.

Valdimar Samúelsson, 29.9.2013 kl. 12:53

2 identicon

Þetta eru samherjar, ekki fjandvinir.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 29.9.2013 kl. 13:32

3 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sammála þér Heimir, hver gaf leyfi fyrir göngubrautunum sem síðar voru fjarlægðar?

Bernharð Hjaltalín, 29.9.2013 kl. 13:48

4 Smámynd: Reputo

Já, ég held að enginn setji út á þessa hátíð sem slíka. Flestum finnst hún kjánaleg en þessi 45% þjóðarinnar sem teljast kristin hafa alveg rétt á því að vera kjánaleg. Við hin 55% horfum hinsvegar til framtíðar í stað fortíðar og reynum að skapa okkur þann heim sem við viljum búa í, og reynum að láta ekki bronsaldarsiðferði kristinna þvælast fyrir okkur í því. Það getur reyndar verið erfitt stundum á meðan 30% þjóðarinnar (þeir sem telja sig eiga samleið með ríkiskirkjunni) telja það í lagi að þeirra minnihlutahópi sé einum tryggður mjög öfgafull réttindi í gegnum stjórnarskrá og lagasetningar. En svona er heimurinn skrítinn stundum.

Reputo, 29.9.2013 kl. 19:19

5 Smámynd: Aðalbjörn Þ Kjartansson

Hvaðan færðu þessar fáránlegu prósentutölur Reputo eða hvað þú annars heitir.?

Aðalbjörn Þ Kjartansson, 30.9.2013 kl. 01:25

6 Smámynd: Reputo

Þetta er byggt á trúarlífskönnun sem biskupsstofa lét gera fyrir nokkrum árum. Það er ekki skrítið að sumum finnist þessar tölur "fáránlegar" en svona er samt raunveruleikinn. Kirkjan hefur eingöngu haldið trúfélagaskráningunni á lofti í umræðunni, en í ríkiskirkjunni eru um 76% þjóðarinnar. Þessar tölur endurspegla enganveginn fylgnina við kirkjuna þar sem nánast allir voru skráðir þarna inn sem hvítvoðungar. Fæstir hafa svo áhuga á þessum málum og nenna ekki að skrá sig úr þessu þegar þeir komast til vits og ára, ásamt því að enginn fjárhagslegur ávinningur er af því. En þessar tölur sem ég setti fram eru nokkurnveginn réttar.

Reputo, 30.9.2013 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1031762

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband