ER STEMNINGIN EKKI EINGÖNGU HJÁ STJÓRNARANDSTÖÐUNNI?

Ekki hef ég heyrt um þessa bullandi stemningu úti meðal þjóðarinnar.
Þvert á móti heyri ég oft talað um að sú festa og öryggi í stjórnarathöfnun sem verið hefur undanfarin sextán ár verði, já beinlínis verði að tryggja a.m.k. næstu fjögur árin í viðbót.

Vinstri sporin hræða hvort heldur er hjá ríki eða borg.


mbl.is Steingrímur: Bullandi stemning fyrir því að fella ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vilji fólk fleiri boð og bönn
Þá kýs fólk Vinstri Græna
Þá þarf það ekki hugsa neitt
því miðstjórnin ákveður hvert minnsta skref
svo einfalt er það

Stalin (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 20:14

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir tímar komi ekki fyrr en eftir minn dag.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2007 kl. 20:29

3 identicon

Vilji fólk fleiri boð og bönn
Þá kýs fólk Vinstri Græna
Því flokkur þessi aðeins vill
Af ökkur öllum ræna

plato (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 20:50

4 identicon

Það er augljóst að VG þora ekki að sparka í xD í von um að fá að vera með en þeir hika ekki að drulla yfir Framsókn sem þrátt fyrir allt hefur verið ágætis samstarfsflokkur fyrir utan eitt og eitt atvik hjá Kidda sleggju og Guðna (rollu) sem er þó skemmtielgasti ráðherra landsins. Við ættum að stoppa Guðna upp og setja hann á náttúrugripasafnið þegar hann hættir.

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 21:37

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Já og spila úrval brandara frá Goðinu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2007 kl. 21:39

6 identicon

Viðeigandi slagorð fyrir xD í komandi kosningum:

"Mannfyrirlitning í verki"

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 23:32

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú ert spaugsamur Guðmundur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2007 kl. 23:55

8 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Auðvitað er stemningin aðallega hjá stjórnarandstöðunni í landinu... varla vilja stjórnarliðar fella sjálfa sig, er það?

Björgvin Gunnarsson, 24.2.2007 kl. 07:50

9 identicon

Á hvaða páthnetu lifir þú Heimir, hvernig hefur þessi ríkistjórn farið með gamla fólkið og örykjana  finnst þér það fallegt???Er ekki komin tími til að skifta um menn í brúnni??

Jóhanna (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 10:40

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hefur þú mín kæra Jóhanna kynnt þér málin til hlítar, eða erðu eftir froðusnakki stjórnarandstöðunnar sem höfðar til þeirra sem ekki kynna sér málin af eigin raun og taka allt sem gott og gilt sem hrýtur af vörum þeirra?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2007 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031778

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband