Athugasemdir

1 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Ég sé á lýsingunni á þér að þú hafir víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Það er stór mínus fyrir aðstoðarmann ráðherra að hafa þekkingu út fyrir fjóra veggi. Eða þannig var það hjá síðustu ríkisstjórn alla vega.

Austmann,félagasamtök, 24.5.2013 kl. 20:08

2 Smámynd: Austmann,félagasamtök

En feginn er ég að hafa losnað við Höllu Gunnarsdóttur úr Innanríkisráðuneytinu.

Austmann,félagasamtök, 24.5.2013 kl. 20:14

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Eru aðstoðarmennirnir semsagt allir í sexinu?

Guðmundur Pétursson, 24.5.2013 kl. 22:23

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þú yrðir auðvitað dugmikill aðstoðarmaður. Mér finnst að ráðherrarnir ættu að slást um þig Heimir!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.5.2013 kl. 10:24

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Austmann félagasamtökin eiga sér greinilega dugmikinn talsmann:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.5.2013 kl. 12:56

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Guðmundur Pétursson virðist ekki hafa náð að telja upp að sex áður en síðunni hans var lokað ....

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.5.2013 kl. 12:57

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þakk þér fyrir meðmælin Silla. Vonandi sjá réttir aðilar þau :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.5.2013 kl. 12:58

8 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Hér er það aðstoðarfólk, sem valið hefur verið:

  1. Jóhannes Þór Skúlason, forsætisráðuneytið, sagnfræðingur, grunnskólakennari
  2. Svanhildur Hólm Valsdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytið, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, fjölmiðlakona,
  3. Þórey Vilhjálmsdóttir, innanríkisráðuneytið, var áður framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna.

Það sést, að ekkert af því hafa haft nein tengsl við atvinnulífið. Aðrir geta grafið upp fortíð (reynslu) fyrri aðstoðarmann og fengið sömu niðurstöðu: Flestir úr tengslum við raunveruleikann. Þetta á líka við um flesta alþingismenn og konur: Alin upp af flokknum eftir uppeldi hjá HÍ og/eða aðeins haft vinnu hjá hinu opinbera (á spenanum). Kannski ætla ég að birta lista á bloggsíðunni okkar til að sýna hversu litla reynslu af atvinnulífinu þingmenn hafa og hversu ólík samsetning þeirra er samsetningu þjóðarinnar í heild, m.t.t. menntunar og þá aðallega reynslu. Ég og aðrir höfum áður haldið því fram, að stjórnmálafræði, hagfræði, félagsráðgjöf væri ekki alvöru menntun það fólk sem einungis hefðu verið yfirmenn, fulltrúar og lögfræðingar hjá hinu opinbera hefðu enga tilfinningu fyrir alvöru manneskjum.

Ég skal mæla með þér, Heimir, næst þegar einhver ráðherranna spyr mig til ráðs. En það er ekki seinna vænna fyrir þig að velja þér ráðuneyti. Það eru sem sagt sex á lausu. Hver viltu helzt vera? Á ég að hringja í Sigurð Inga? Hans þrjú ráðuneyti passa ágætlega við þinn prófíl.

Austmann,félagasamtök, 25.5.2013 kl. 17:42

9 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Leiðrétting: "Hvar viltu helzt vera?"

Austmann,félagasamtök, 25.5.2013 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband