Þjóðin hafnaði vinstri flokkunum

Fjölmargir sjálfstæðismenn kusu Framsókn með það að leiðarljósi á maddaman færi í samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Menn voru tilbúnir að fyrirgefa SD stuðning framsóknar við myndun fráfarandi stjórnar. Að hann færi svo strax að gæla við þá aftur hefur fáum dottið í hug.

 Sigmundur Davíð virðist ekki skilja að almenningur hafnaði vinstri flokkunum.


mbl.is Traust þarf milli formanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Traust þarf á alla vegu og að þvi er SD að leyta eins og saumnál i heystakki ..og svo er bara hvar hann finnur það ...það er ekki sjálfgefið  og þvi held eg hann skilji og meri stöðuna hárrett .

rhansen, 30.4.2013 kl. 21:36

2 Smámynd: Njörður Helgason

Skilningur Sigmundar Davíðs á sigri Framsóknar er hárréttur og hann ætlar að vinna að þeim baráttumálum sem voru á oddi flokksins. Höfnun þjóðarinnar á ríkisstjórninni sem mun hætta snerist að miklu leyti um forystu flokkana á kjörtímabilinu. Sigmundur Davíð sér kannski meiri möguleika í samstarfi á vinstri vængnum til að ná markmiðum sínum en að hjakkast með sjálfstæðisflokknum og ná engum árangri.

Njörður Helgason, 1.5.2013 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031855

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband