Ólafur stendur sig vel

Við skulum gera ráð fyrir að helstu svindlararnir þeir hinir sömu og réðust á lífskjör okkar og skertu þau sér í hag, hafi það fé sem til þarf að ráða færustu lögmenn landsins til að verja gjörðir sínar.

Sérstakur saksóknari á óhægt um vik ef hann hefur ekki besta fólkinu á að skipa í baráttunni við harðsnúnustu fjárglæframenn þjóðarinnar. 

Að meintur og reyndar dæmdur sakamaður vegna fjárglæfra skuli stýra stærstu fjölmiðlasamsteypu landsins er auðvitað regin hneyksli. Að sami maður skuli vera aðal fjárstuðningsmaður þess stjórnmálaflokks sem fer með stjórn landsmála og hefur gert í fjögur ár er meira hneyksli en orðaforði minn nær yfir.


mbl.is Sérstakur saksóknari í NY Times
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband