Kerfið virkar tólf árum síðar

  • Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um rannsókn á verðlagi birgja til smásala ber keim af því að eitthvað hafi dregið úr greiðslum birgja til starfsmanna eftirlitsins.
  • Þegar ég var að óska eftir álíka rannsókn fyrir um 12 árum síðan voru starfsmenn í boðsferðum á vegum Baugsfeðga vítt um heim.
  • Lögfræðingur stofnunarinnar og deildarstjóri samkeppnissviðs þáði t.d. boð vestur um haf og naut gestrisni feðganna um borð í Viking m.a.
  • Stofnunin svaraði ekki einu sinni bréfum þar sem gerðar voru athugasemdir við lögbrotin.
  • Er þörf á stofnun sem sýnir ekki meiri virkni til verndar almenningi?

mbl.is Rannsaka verðmun á matvöru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nú er verið að opna nýja matvöruverslun, sem þarf líklega eins og aðrar "á horninu", að sæta 15% hærra innkaupsverði en stóru keðjurnar.

Ætli það sé skýringin?

Kolbrún Hilmars, 6.7.2012 kl. 17:42

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Í raun er innkaupsverðið enn hærra en nemur þessum 15%.

Sumir birgjarnir senda hlaðna flutningabíla af varningi en engan reikning.

Mikið gutlhljóð myndast þegar þær vörur eru fluttar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.7.2012 kl. 19:39

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Er Jóhannes í Bónus að opna búð?!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.7.2012 kl. 19:40

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jóhannes er sagður opna Iceland verslanir á Íslandi. Hann er líklega talinn með besta mannorðið af fjölskyldunni;) Jón Ásgeir þarf að nota lepp þar eins og hjá stærstu fjölmiðlasamsteypu landsins.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.7.2012 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband