Stjórnin væri fallin

  • Þór Saari og fylgihnettir hans bera sína ábyrgð á að stjórnin situr lengur.
  • Þór og fylgihnettir hafa veitt ríkisstjórninni skjól með undirlægjuhætti sínum.
  • Þór og kellingarnar verða að fara að gera sig gildandi á annan hátt en að bakka Jóhönnu upp.

mbl.is Þór Saari: Kominn tími á kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Sammála.

Þór Saari er Hræsnin uppmáluð.

Eggert Guðmundsson, 19.6.2012 kl. 18:56

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Furðufugl Þór. Heldur sig vinna gagn með upphrópunum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.6.2012 kl. 19:02

3 Smámynd: Sólbjörg

Þór notar sömu hræsnina og Jóhanna og Steingrímur J., þegar Þór Saari þykjist vera yfir sig hneykslaður á því sem hann sjálfur stendur fyrir með stuðningi við líftóru stjórnarinnar. Þjóðin mun sjá til þess að nú eru síðustu vikurnar í pólitískum ferli, ekki aðeins Þórs heldur Hreyfingarinnar allrar og stjórnarhjúanna.

Sólbjörg, 19.6.2012 kl. 19:21

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er einfaldlega ekki sammála þessu mín kæru. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2012 kl. 20:37

5 Smámynd: Ólafur Sigurðsson

Þetta er nú meira bullið í þér Heimir, þið eruð svo paranojuð að þið getið ekki annað en séð skít hvert sem þið horfið. Þegar fólk er ærlegt, kallið þið það hræsnarara. Þið mynduð ekki þekkja sannleika eða þá lygi þó hún biti í görnina á ykkur.

Þetta er nú auma samkundan hér. Hver matar ykkur annars greyin? Sjálftökuflokkurinn? LÍÚgandi liðið? eða eruð þið bara svona skynsöm uppúr þurru? Það hlýtur að vera svarið frá ykkur elskurnar.

Ólafur Sigurðsson, 19.6.2012 kl. 20:50

6 Smámynd: Sólbjörg

Ólafur viðhér á síðunni fullkomlega fær um að mynda okkur skoðun upp á eigin spýtur. Við erum ekki mötuð á styrktarölmusum frá ESB eða blinduð af væntingum um að komast á ríkisjötuna í ESB. Ástæðan fyrir kúvendingu Þórs Saari er að hann veit að Ólafur Ragnar sigrar forsetakosningarnar. Það þýðir að stjórnlagabreytingarnar munu ekki komast í gegn til framkvæmda því forsetinn mun vísa málinu til þjóðaratkvæðagreiðslu - þar með er stórnin fallin og Þór atvinnulaus. Vísa til föðurhúsanna ámælum um paranoju, það er Hreyfingin sem er að fara á taugum og fleiri.

Sólbjörg, 19.6.2012 kl. 23:32

7 Smámynd: Ólafur Sigurðsson

Þetta var gott svar. Svo eru allir ferlega nojaðir. Og Ólafur sigrar svo veit maður ekki meir, ekki meir um það.

Ólafur Sigurðsson, 20.6.2012 kl. 00:14

8 Smámynd: Sólbjörg

Þakka þér Ólafur. Það væri óskandi að allt þingmanna- og ráðherraliðið væri heiðarlegt og einlægt að vinna að góðum málefnum fyrir heimilin og atvinnulífið. Reynslan er búin að sýna að það er sérhagsmuna klækjaundirferli sem margir af umboðsmönnum þjóðarinnar stunda. Þess vegna erum við ekki ginkeypt fyrir fagurgala þessa fólks og trúum þeim trauðla. Virkt lýðræði getur ekki verið virkt nema þjóðin sé að taka þátt, veita aðhald og fylgjast grannt með. Þeir tímar eru að renna upp, þetta er bara byrjunin.

Sólbjörg, 20.6.2012 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband