Sniðganga

  • Má vel vera að það sé hið besta mál að byggja upp ferðamannaaðstöðu á Grímsstöðum.
  • Athygli vekur að sérfræðingar Samfylkingar eru fljótir að finna sniðgöngu laganna.
  • Ævar Kjartansson vinur Ömundar Jónassonar byggði sér sumarhús úr torfi á staðnum og ÖJ lagði hönd á plóg.
  • Hvað gerir Ögmundur á morgun?

mbl.is Huang Nubo fær Grímsstaði í 40 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða lög er verið að sniðganga?

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 2.5.2012 kl. 19:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ögmundur reynir öruglega hvað hann getur, í samvinnu við líkt þenkjandi menn, að finna endaþarminn á þessu máli og bora sig inn í hann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2012 kl. 20:07

3 Smámynd: Einar Örn Gissurarson

Jón Bjarni:

Eflaust er hann að tala um að erlendir aðilar megi ekki kaupa landareign svo að hann álítur að langtíma leigan sé að sniðganga þau lög.

Einar Örn Gissurarson, 3.5.2012 kl. 00:48

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Lögin áttu að vernda þjóðina fyrir stórum áformum um uppbyggingu. Hér er um að ræða mjög afskekktan stað sem sumir að minnsta kosti vilja að verði afskekktur um alla framtíð.

Samfylkingin kom með krók á móti bragði.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.5.2012 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 1031772

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband