Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Einarsson

Skildi nokkurn undra.

Hörður Einarsson, 28.12.2011 kl. 21:21

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Nú er stund almennings runnin upp, og þá er ekki í nein skjól að venda hjá herteknum flokkum.

Ein þjóð í einu landi er eina færa leiðin.

Sameinuð stöndum við og sundruð föllum við. Það er gamall og nýr sannleikur, sem aldrei fellur úr gildi.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.12.2011 kl. 21:47

3 Smámynd: Röðull Bragason

Í hvaða eðlilegu veröld er eðlilegt að annar tali um hinn, sem mann með skítlegt eðli og hinn hóti því að taka aldrei í hendina á réttkjörnum forseta?Ef þetta eru eðlileg samskipti?Er þá nema von að svona sé fyrir okkur Íslendingum komið?

Röðull Bragason, 28.12.2011 kl. 22:11

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvaða dóm ertu að tala um Heimir?

Við megum vel við una þann árangur sem ríkisstjórn Jóhönnu hefur áorkað.

Núverandi ríkisstjórn hefur tekist að mestu að leiða þjóðina út úr þessum ógöngum sem sennilega hvorki Framsóknarflokknum né Sjálfstæðisflokknum hefði ekki tekist. Á þeim bæjum eru braskaranir ráðandi, beint og óbeint.

Alltaf má deila um leiðir en árangurinn er betri en vonir stóðu til.

Við skulum ALDREI gleyma hverjir stjórnmálamenn komu okkur í þessa stöðu. Voru þeir ekki Davíð, Halldór, Finnur, Valgerður, Geir og ýmsir fleiri?

Enginn þessara manna hefur sýnt af sér hið minnsta iðrunarmerki, beðið þjóðina afsökunar á þessum gríðarlegu mistökum að afhenda bankana braskaramafíu, því mafía skal hún heita!

Með von um betri tíma.

Guðjón Sigþór Jensson, 29.12.2011 kl. 09:53

5 Smámynd: Jón Óskarsson

@Guðjón:  Þú gleymir að telja upp  Björgvin G. Sigurðsson, Jóhönnu Sigurðardóttur, Ingibjörgu Sólrún og fleiri vini þína sem komu okkur ekki síður í þá stöðu sem við erum í.

Jón Óskarsson, 29.12.2011 kl. 11:02

6 Smámynd: Sæmundur Ágúst Óskarsson

Þetta viðtal var auðvitað eintal en var við öðru að búast,annars tek ég undir margt hjá DO. En svona viðtöl eru orðin algeng .t.d hve oft hefur Steingrímur eða jóhanna komið í kastljós og ekki verið spurð nema  að "þægilegum" spurningum

Sæmundur Ágúst Óskarsson, 29.12.2011 kl. 11:57

7 Smámynd: Jón Óskarsson

Drottningarviðtöl við Steingrím og Jóhönnu minna óþyrmilega á viðtöl í RUV áður en Ólafur Ragnar Grímsson hristi upp í því um 1972.  Fram að því komu stjórnmálamenn með fyrirfram skrifaðar spurningar og svör.   Mér hefur dottið það í hug undanfarin 2-3 ár hvort það sama sé að gerast núorðið ?

Jón Óskarsson, 6.1.2012 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband