...til þess hafa þeir stuðning þjóðarinnar

Mikil meirihluti lögreglumanna er til fyrirmyndar; kurteisir, þolinmóðir, hjálpfúsir, jákvæðir, tillitssamir og samkvæmir sjálfum sér svo nokkur atriði séu nefnd í fari þeirra sem ég hef kynnst.

Það er ekki sjálfgefið að mæta að til starfans ráðist mestanpart úrvals fólk, en starfsmannastefna yfirmanna löggæslunnar virðist vandfýsin á einstaklinga sem sækjast eftir störfum.

Lögreglumenn þurfa í daglegum störfum sínum að treysta á velvild samborgara sinna. Til dæmis leita þeir oft til leigubílsstjóra þegar lýsa þarf eftir fólki sem hefur strokið eða farið í ógáti úr vistun og þarf að finnast fljótt. Þá lýsa þeir eftir stolnum bílum í gegnum samskiptakerfi leigubílastöðvanna ofl. ofl.

Löggæslumenn og leigubílstjórar þurfa hver á hinum að halda og verða því að rækta samskipti sín á eðlilegan hátt, hvort heldur er í leik eða starfi. 

Vona ég að löggæslumenn fái verðskulduð laun, til þess hafa þeir stuðning þjóðarinnar.


mbl.is Mikil reiði í lögreglumönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Mikið er é þér sanmála Hémir vonandi fá þeir mansamaandi laun hið allara fyrst EITT ER VÍST AÐ ÉG STIÐ ÞÁ HEILSHUGAR Í BARÁTTU VIÐ VALDNIÐINGA STJÓRNVALDA SEM ALT VILJA EIÐINLEGGJA FYRIR ÞJÓÐ OG LÍÐ.

Jón Sveinsson, 24.9.2011 kl. 09:41

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Til hamingju með KR

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.9.2011 kl. 01:02

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þakka þér fyrir Axel:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.9.2011 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 1031755

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband