Dómsmálaráðherra hvetur til lagabrota

Á engum manni brotið sagði mannréttindaráðherra og dómsmálaráðherra og hvetur til að Hæstiréttur Íslands verði hunsaður. Hæstiréttur var að túlka lög og ekkert annað.

Ef ég æki Aðalstræti í suður framhjá höfuðvígi komma á Íslandi í Moggahöllinni, og enginn skaðaðist, þýddi lítið fyrir mig að afsaka mig með því ef löggæslan stæði mig að verki.


mbl.is Á engum manni var brotið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Segðu okkur nú, Heimir, hvernig Ögmundur orðaði hvatninguna um að hunsa Hæstarétt. Ég er nefnilega viss um að þú getir það.

Jóhannes Ragnarsson, 25.1.2011 kl. 20:06

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Er ekki eitthvað málum blandið?

Ögmundur kvaðst ekki vera sáttur við niðurstöðuna en hún væri umdeild en allir verða að taka hana gilda. Hæstiréttur dæmdi þvert á 120. gr. laga um þingkosningar. Það er vægast sagt mjög einkennilegt.

Með þessu framferði er Hæstiréttur að hella olíu á eldinn en ekki lægja öldur. Er það hlutverk hans?

Hæstaréttardómaranir eiga að biðjast afsökunar. Dómur þeirra er rangur!

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 27.1.2011 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 1031742

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband