Ingibjörg Sólrún segir ađ Davíđ sé undirrót alls ills.

Í utandagskrárumrćđum á Alţingi sem standa yfir núna er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir enn viđ sama heygarđshorniđ. Undirrót alls ills í efnahagsmálum er seđlabankastjórinn Davíđ Oddsson.
Davíđ hefur löngum veriđ nćring Ingibjargar Sólrúnar í rćđum og riti og hún nćr sér ekki á strik nema ađ hún geti vitnađ í ţennan lćriföđur sinn.
Hún gangrýndi einkum ţrennt: Kárahnjúkavirkjun, skattalćkkanir og fasteignaverđ vegna hćkkunar íbúđakaupalána.
Hver voru viđbrögđ hennar á alţingi ţegar ţessi mál voru á dagskrá Alţingis?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ eina sem hún á eftir ađ stćra sig af ţegar hún segir barna- og barnabörnum sínum frá afrekum sínum á stjórnmálasviđinu er: Ég var nú samtíđa Davíđ Oddssyni í stjórnmálum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.1.2007 kl. 14:35

2 identicon

Henni reyndar tókst ađ leiđa R-listann til valda í borginni.  En hún klúđrađi ţví líka.  Verđbólguorsökuvaldarnir eru bankarnir sem allt í einu fóru í "samkeppni" í nokkrar vikur.  Er ţađ kannski Davíđ ađ kenna líka? 

Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 30.1.2007 kl. 14:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband