Vill fólk meirihluta sem virðir mannréttindi að vettugi?

Meirihlutinn undir stjórn Jóns Gnarrs er heldur betur með svipuna á lofti þessa dagana. Allar tilraunir Kjartans Magnússonar til að sýna mannlega mildi og draga úr sársauka þeirra sem lenda undir niðurskurðarhnífnum eru samstundis færðar í kaf.

Í fyrsta sinn í sögu Reykjavíkurborgar hefur miskunnarleysi og harka verið beitt við starfsmenn borgarinnar.

Vill fólk meirihlutastjórn sem virðir mannréttindi að vettugi? 


mbl.is Tillaga Kjartans felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Hvaða mannréttindi ert þú að tala um?

Hamarinn, 20.10.2010 kl. 21:37

2 identicon

Orkuveita Reykjavíkur er ekki góðgerðarstofnun heldur fyrirtæki sem er í kröggum.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 22:23

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Axel - ef XD væri í meirihlutasamstarfi eða í meirihluta í borginni og hagað sér með þessum hætti þykir þér þá líklegt að þú hefðir viðhaft sömu viðbrögð?

Uppsagnirnar eru eitt - að láta starfsmenn lesa um þær í fjölmiðlum er rangt - hreinn og klár sóðaskapur gagnvart starfsmönnum.

Að stjórnarmaður megi ekki ræða við fulltrúa starfsmannafélagsins nema undir eftirliti er ekkert annað en kúgun.

Heimir - nei fólk vill það ekki - núverandi meirihluti (esti listinn ) náði til sín fylgi á forsendum sem engum ætti að vera mögulegt - þeim að ætla ekki að gera neitt af viti - enda virðist það vera aðaleinkenni aðstoðar borgarstjórans - gnarr - að hafa ekki of mikið af viti í höfðinu -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 21.10.2010 kl. 07:53

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hamarinn, það eru mannréttindi að hafa ofaní sig og á.

Axel, það að minnka starfshlutfall gerir rekstrinum sama gagn, en fólk heldur virðingu sinni.

Ólafur, góður.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.10.2010 kl. 08:44

5 identicon

Enn skil ég ekki um hvað þið eruð að tala. Þó að Orkuveitan sé í eigu borgarbúa þá er algjör nauðsyn að taka til þar innan dyra. Auðvitað er ömurleg lífsreynsla að tapa vinnunni. Það er ekkert grín. OR ævitýralega háar uppgæðir milljarða það er enn í mjög krítískri stöðu. Lánin eru flest í erlendri mynt en tekjur á móti í krónum.

Ólafur: Á þetta mál á ekki að horfa í gegnum hin pólitísku gleraugu. Bara alls ekki. Viðbrögð mín væru alveg þau sömu sama hvaða pólitíska afl væri við stjórnvölin. Á hnefaleikamáli kallast þetta að slá neðan beltis. Svoleiðis gera bara rökþrota menn sem vilja skipa manni í dilk...allir vita hvers vegna.

http://www.vb.is/frett/1/61088/orkuveitan--vidbrogd-lanadrottna-jakvaed

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 21.10.2010 kl. 17:55

6 identicon

afsakið stafsetningarvillurnar.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 21.10.2010 kl. 17:56

7 Smámynd: Hamarinn

Semsagt að þínui áliti, má ekki segja neinum manni upp.

Það eru þá mannréttindabrot.

Betra ef að svo væri.

Hamarinn, 21.10.2010 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband