Nauðung

Fækkun atvinnulausra er vissulega gleðiefni ef rétt er. Slíkri frétt ber þó vissulega að taka með fyrirvara. Til að skýra málið þarf að taka saman tölur yfir hve margir hafa nauðugir flúið land í atvinnuleit.
mbl.is Atvinnuleysi 7,3% í ágúst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hér á Suðurnesjum hafa margir flúið. Samt er atvinnuleysið enn 11%, sem er óásættanlegt.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.9.2010 kl. 07:47

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Einstakir ráðherrar draga lappirnar í öllum málum sem snerta ný atvinnutækifæri hjá ykkur. Hvað veldur?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.9.2010 kl. 08:21

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ekki veit ég það. En ég get ekki ímyndað mér að VG eigi eitthvað líf hér í næstu kosningum. Hver ráðherrann eftir annan í þeim flokki virðist setja sig upp á móti öllu sem á að framkvæma hér:(

Mér hefur sýnst vera vilji hjá Iðnaðarráðherra en......

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.9.2010 kl. 08:29

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

...ekkert gerist...

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.9.2010 kl. 13:56

5 Smámynd: Elías Hansson

Hvernig væri nú að þurrka aðeins af sjálfstæðisgleraugunum, og reyna að sjá hlutina eins og þeir eru.

Bull og þvaður skilar engu.

Elías Hansson, 14.9.2010 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031846

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband