Tvírana og án rana hjónabönd

Sinn er siður í landi hverju. Okkur var kennt í æsku að virða skoðanir og siði annarra, líka annarra þjóða. Færeyingar hafa hvorki tekið upp ranalaus hjónabönd né tveggja rana hjónabönd og lái ég þeim það ekki.

Íslenskur utanríkisráðherra þarf að sína skoðunum frænda okkar Jenisar av Rana umburðarlyndi. 

Þjóðin gerir þær kröfur til ráðherra sinna að þeir fari ekki með dónaskap utan landsteina nóg er samt. 


mbl.is Jenis fær stuðningskveðjur frá Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Á ekki þá að sýna samkynheigðum umburðarlyndi? 0g vel að merkja: Eigum við að sýna þeim sem leyna ekki andúð snni á svertingjum af því að þeiri séu óæðri kynþáttur umburðarlyndi? Og hvað felst í slíku umburðaræyndi? Ertu ekki annars bara að dylja hommahatur þitt undir yfirskyni dyggða?

Sigurður Þór Guðjónsson, 8.9.2010 kl. 15:24

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auðvitað sýnum við hommum og lessum umburðarlyndi. Þau geta ekki krafist forréttinda. Þau verða að viðurkenna og sætta sig við að vera hinsegin. Við öryrkjarnir viðurkennum vanmátt okkar og krefjumst ekki forréttinda.

Hættu Sigurður að ásaka mig um hommahatur því þar skýtur þú yfir markið.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.9.2010 kl. 15:57

3 Smámynd: Ingi Þór Jónsson

"Þjóðin gerir þær kröfur til ráðherra sinna að þeir fari ekki með dónaskap utan landsteina nóg er samt. " gerðu þau nokkuð annað en að mæta á staðinn, hvernig er það nú orðið dónaskapur?

Ingi Þór Jónsson, 8.9.2010 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 1031776

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband