Greenistinn Gnarr

Áratugum saman hef ég búið í Reykjavík og greitt mín gjöld með glöðu geði (misjafnlega þó). Vel hefur oftast verið haldið á nema helst á valdatíma Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Alfreðs Framsóknarmanns. Þá var sóað á báðar hendur, er snobbhús Orkuveitunnar helsti vottur þess.

Nú er komin ný borgarstjórn og fer gamanleikarinn Jón Gnarr Kristinsson fyrir meirihluta hennar. Eins og hann byrjar er ég verulega ósáttur. Hann eyðir milljónum króna í skrípaleik á Hverfisgötunni undir þeim merkjum að hann sé að bæta aðstöðu hjólreiðafólks. Ég hef sé einn mann hjóla eftir "greeninu" hans Gnarrs. Sá var að hjóla fyrir ljósmyndara Fréttablaðsins.

Ef Jón Gnarr heldur svona áfram þarf hann að hækka mjög aðrar álögur á borgarbúa en orkuna.


mbl.is Gagnrýna fjarveru á fundi borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1031842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband