Mál að linni

Séra Hjálmar sá góði drengur er ekki sammála Sigrúnu Pálínu um afgreiðslu máls hennar á sínum tíma. Nú væri ráð að þau settust niður saman, Sigrún Pálína, herra Karl og séra Hjálmar og ræddu málin til botns og gæfu síðan út sameiginlega yfirlýsingu málinu til lykta. Það er beinlínis heilsuspillandi að halda áfram að skiptast á skoðunum í gegnum fjölmiðla, engum til gagns en öllum til armæðu. 
mbl.is Vísar á bug gagnrýni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

prestur eða pólitíkus ?

Jón Snæbjörnsson, 27.8.2010 kl. 08:15

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég held að Hjálmar Jóns sé góður prestur en miklu minni pólitíkus. En mikið væri gott að þau gætu sest niður saman þrjú..Þetta er að fara með kirkjuna okkar:(

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.8.2010 kl. 08:19

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ekki ætla ég að draga orð þín í efa Sigurbjörg varðandi Hjálmar Jóns - en eitt er ég nokkuð viss um að atkvæði alþingismanna falla ekki ávalt á þá staði sem mest þurfa á að halda

Jón Snæbjörnsson, 27.8.2010 kl. 08:33

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Viðtalið við Hjálmar í Mogganum í dag er gott. Hann skýrir sína hlið mjög vel. Hann ætti þó að freistast til að ná sameiginlegri niðurstöðu eins og ég lagði til í pistli mínum:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.8.2010 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 1031769

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband