Stend við þá ákvörðun mína að bjóða mig ekki fram til varaformanns.


Þó svo enginn hafi ennþá skorað á mig að bjóða mig fram til varaformanns Frjálslyndaflokksins stend ég staðfastur við yfirlýsingu mína frá í morgun:

"Ég hef ákveðið að hvika hvergi frá þeim ásetningi mínum að bjóða mig ekki fram til varaformanns. Þótt svo að enginn hafi skorað á mig mun ég ekki láta af þessari ákvörðun minni. Ég mun því rólega og yfirvegað fylgjast með hjaðningarvígum hinna frambjóðendanna og líklega mun hlakka í mér yfir óförum þess sem ber sigur úr bítum.
Ég vil geta þess sérstaklega að ég mun ekki taka símann næstu klukkustundirnar, því ég mun ekki geta afborið fagnaðarlæti og hamingjuóskir óvina og vandalausra yfir þessari ákvörðun minni".


mbl.is Magnús segist verða áfram í flokknum óháð úrslitum í varaformannskjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband