Frambođ til varaformanns.

Ég hef ákveđiđ ađ hvika hvergi frá ţeim ásetningi mínum ađ bjóđa mig ekki fram til varaformanns. Ţótt svo ađ enginn hafi skorađ á mig mun ég ekki láta af ţessari ákvörđun minni. Ég mun ţví rólega og yfirvegađ fylgjast međ hjađningarvígum hinna frambjóđendanna og líklega mun hlakka í mér yfir óförum ţess sem ber sigur úr bítum.
Ég vil geta ţess sérstaklega ađ ég mun ekki taka símann nćstu klukkustundirnar, ţví ég mun ekki geta afboriđ fagnađarlćti og hamingjuóskir óvina og vandalausra yfir ţessari ákvörđun minni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Varaformannas?

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.1.2007 kl. 12:01

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég held ađ Margrét hafi ekki tiltekiđ neinn flokk ţegar hún lýsti ţví yir ađ hún myndi gefa kost á sér til formanns svo ég sá ekki ástćđu til ţess heldur :)

(Hvađ segir Sigga frćnka núna úff!)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2007 kl. 12:04

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nú svoleiđis. Sigga ćtti bara ađ vera ánćgđ

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.1.2007 kl. 18:23

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nú svoleiđis. Sigga ćtti bara ađ vera ánćgđ

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.1.2007 kl. 18:23

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nú svoleiđis. Sigga ćtti bara ađ vera ánćgđ

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.1.2007 kl. 18:23

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég veit ađ Sigga er miđur sín :(

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.1.2007 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband