Þeir kunna ekki að skammast sín

Enn ganga þeir lausir og geta ráðstafað eignum sínum í erlend skattaskjól.

Menn sem rændu banka, fyrirtæki og sjóði.

Menn sem stálu hundruðum milljarða úr ríkissjóði. 

Þeir eru ekki margir paurarnir sem stálu þúsundum milljarða króna af þjóðinni.

Þeir bera ábyrgð á fjárhagslegu hruni þúsunda fjölskyldna.

Þeir bera ábyrgð á mörgum mannslífum.

Þeir kunna ekki að skammast sín. 


mbl.is Kyrrsetningin endanlega felld úr gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Held að það sé líka augljóst að við kunnum ekki að búa til lög !

Svo virðist sem flest öll lög hafi verið búin til, til að hjálpa þessum glæpalúðum !

Því verður að breyta !

Birgir Örn Guðjónsson, 21.6.2010 kl. 17:39

2 Smámynd: Björn Birgisson

Réttvísin á Íslandi er staurblind, gott ef ekki heyrnarlaus líka. Lagasmíðin er að mestu hrákasmíð viðvaninga. Héraðsdómur og Hæstiréttur ná aldrei neinum takti í sínum dansi. Stjórnmálamenn þiggja mútur í stórum stíl. Þetta leiðir til þeirrar niðurstöðu að Ísland sé algjört draumaland sérhvers glæpamanns. Besta afland glæpanna á norðurslóðum.

Björn Birgisson, 21.6.2010 kl. 18:28

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er sammála ykkur báðum! Það er ekki á hverjum degi sem ég er sammála Birni;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.6.2010 kl. 21:58

4 Smámynd: Björn Birgisson

Heimir minn, ég fagna þínum þroskamerkjum. Hefur þú átt eitthvað vont með að vera mér sammála? Er það ekki bara illa fenginn arfur frá fyrri tíð? Hafa þér virst skoðanir mínar almennt á mannlífinu í þessu landi líklegar til að leggja stein í götu þjóðarinnar? Minn kæri, aðrir sjá svo sannarlega um það.

Mín sýn á land og þjóð er kristaltær. Ég elska þetta land og þessa þjóð - og þar með þig líka.

Björn Birgisson, 21.6.2010 kl. 22:29

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hver skyldi vera ástæðan fyrir því að þeim leyfist þetta? Koma þeir svo ekki í þokkabót með himinháar skaðabótakröfur fyrir að skert hafi verið hár á höfði þeirra:(:(?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.6.2010 kl. 08:26

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Björn, þú hlýtur að vera að westan:)

Ekki veit ég Silla hvaðan þeim kemur kjarkurinn til að valta yfir sauðsvarta.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.6.2010 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031778

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband