Sagt frá kjafthátti og brotum en ekki úrslitum

Mbl.is lýsir fjálglega spjaldanotkun dómarans í og eftir leik Fjarðarbyggðar og ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu. Þar sem sá er þetta skrifar hefur meiri áhuga á úrslitum leikja, en munnsöfnuði leikmanna og þjálfara og refsingum sem dómari beitir brotamennina, leitaði hann að úrslitum leiksins en sá hvergi.

Einhverntíman verður allt fyrst.

Þetta mun vera í fyrsta sinn í sögu Morgunblaðsins sem það segir frá knattspyrnuleik á Íslandi, en telur ekki ástæðu til að geta úrslitanna.

Nýbreytninni kann ég ekki.  Hvernig fóru leikar?


mbl.is Upp úr sauð í Breiðholtinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Finnbogason

4-1 fyrir ÍR, einsog stendur í annarri frétt. Þeirri sem ber heitið "ÍR á toppnum eftir stórsigur á Fjarðabyggð".

Leifur Finnbogason, 6.6.2010 kl. 08:47

2 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Heimir, þeir sennilega vilja ekki eyðilegga ÍÞRÓTTA fréttina með svona frétt um slæma hegðum sömu manna !

Svei þessum mönnum !

Birgir Örn Guðjónsson, 6.6.2010 kl. 11:12

3 Smámynd: halkatla

Ég hélt nú miðað við fyrirsögnina að þessi frétt væri um gengjastríð í Breiðholtinu... það þarf að beita mig blekkingum til þess að ég lesi um íþróttir.

halkatla, 6.6.2010 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband