21.5.2010 | 18:52
Lík í lestinni
Besti flokkurinn fengi meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur væri kosið í dag. Sem betur fer eru enn nokkrir dagar til kosninga og von til þess að kjósendur taki sönsum.
Gömlu flokkarnir eru allir með lík í lestinni, minn flokkur Sjálfstæðisflokkurinn er ekki undanskilinn, hvorki í landsmálapólitíkinni né í borgarstjórnarhópnum.
Þessir menn vita hvað til þeirrar friðar heyrir og mega skammast sín fyrir að draga flokkinn niður í spillingarsvaðið með sér.
Eini frambjóðandinn sem getur gagnast Reykvíkingum sem borgarstjóri, Hanna Birna Kristjánsdóttir á það ekki skilið að samflokksmenn hennar verði þess valdandi að hún verði óbreyttur borgarfulltrúi.
Þið sem þáðuð stóru styrkina hafið valdið óbreyttum flokksmönnum vonbrigðum.
![]() |
Besti flokkurinn með 8 fulltrúa? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1033283
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir, þarna er ég sammála þér. Það er verulega ósanngjarnt að hæfasti borgarfulltrúinn og/eða borgarstjóraefnið þurfi að gjalda landsmálanna. En eins og þú segir; flokknum hennar var nær!
Kolbrún Hilmars, 21.5.2010 kl. 21:22
Held að Hanna Birna sé ágætis manneskja, en hún tilheyrir þjófa-spillingar-flokki.
Ef hún vill eiga möguleika verður hún að yfirgefa ráns-flokkinn S.
Þannig er það með unga fólkið sem lendir í slæmum félags-skap. Þeir verða að yfirgefa slæma klíku-félags-skapinn ef þeir eiga að hafa einhverja viðreisnar-von? M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.5.2010 kl. 21:52
Anna Sigríður. Það dæmast allir þessir 4-flokkar jafnt..Sé ekki nákvæmlega af hverju við þurfum að skipta um stafi! Eigum við bara ekki að vera dómbær um fólkið sem býður sig fram í dag.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.5.2010 kl. 22:16
Þú reytir af þér brandarana Heimir - Hanna BIrna !
En ég er þér þó sammála um FL - flokkinn og alla hina sem þáðu sponsurnar "smáu", þeir þurfa að fá ráðningu - sem kallast RASSSKELLING .
Hörður B Hjartarson, 22.5.2010 kl. 00:18
Vertu velkominn í gleðina og ljósið Heimir, kíktu við í kaffi og kökur kl 13 á morgunn í Aðalstræti 9 og sjáu hvort við séum ekki bara ágætisgrey sem nú stöndum í þessari baráttu allt að því peningalaus og á kraftinum einum saman...ég var að klár að baka himneskar brownie súkkulaðikökur....góða nótt
Einhver Ágúst, 22.5.2010 kl. 02:56
Sylvía Nótt í Eurovision er Jón Gnarr kosninganna - hefst með stæl og endar með hruni - en þetta hrun mun vara í 4 ár.
Eurovision gerði það ekki. Við urðum aðhlátursefni þá - góðlátlegt grín enda ekki mikið í húfi - - alvaran er hinsvegar núna -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.5.2010 kl. 09:36
Mér finnst nú svo traustvekjandi hvað við erum að nota brot af þeim peningum sem hinir flokkarnir hafa til ráðstöfunar, gefur það ykkur ekki hugmynd um ráðdeild í peningamálum og kraftmikið fólk sem framkvæmir?
Einhver Ágúst, 22.5.2010 kl. 10:19
Já Ágúst..Gott hjá ykkur að bruðla ekki eins og svona 2007..En fyrr eða síðar kemur að því að fólk vill laun fyrir vinnu sína! Líka þið skemmtarar! Það lifa fáir á loftinu. Verið þið bara heiðarlegir!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.5.2010 kl. 21:50
Það er það eina sem við höfum, heiðarleika, vinnusemi og húmor. Takk Sigurbjörg og þið öll. Ég er þreyttur núna...góða nótt.
Einhver Ágúst, 23.5.2010 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.