Eru fleiri fyrirtæki með svona góða starfsmannastefnu


Ég afritaði þetta af vef Strætós bs.:

"Starfsmannastefna Strætó bs

Markmið

Að fyrirtækið hafi í þjónustu sinni starfsmenn með vilja, hæfileika, menntun og reynslu sem best er til þess fallin að uppfylla þarfir og óskir viðskiptavinanna.

Að starsmannahópurinn sé samstilltur, jákvæður og vinni að því í sameingu að þjóna viðskiptavinum sínum samkvæmt stefnu fyrirtækisins.

Leiðir

Styrkja skal samvinnu og góðan starfsanda meðal allra starfsmanna Strætó bs.

Lögð er áhersla á að tryggja starfsmönnum góða vinnuaðstöðu og veita þeim möguleika á að auka hæfni sína með þjálfun og námskeiðum.

Í nýráðningum er lögð áhersla á að laða að hæfa starfsmenn, konur jafnt sem karla

Til séu skriflegar upplýsingar fyrir hverja deild sem skilgreina hlutverk og marmið hennar ásamt leiðbeiningum um leiðir til að ná settum markmiðum. Í starfslýsingum eru einstök störf, markmið þeirra og helstu verkefni skilgreind.

Fyrirtækið vill stuðla að styrku og sameinuðu félagsstarfi starfsmanna".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1031770

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband