Blóraböggull

Ef að líkum lætur mun bankastjórn Seðlabanka Íslands draga tillögu sína um kauphækkun Más Guðmundssonar til baka.

Eftir stendur Lára V. Júlíusdóttir eins og barrfallið jólatré á þrettándadegi jóla. 

Það hlakkar í Jóhönnu Sig. og Steingrími J. sem bæði voru með í ráðum um kauphækkunina, en féllu frá henni vegna gífurlegrar andstöðu almennings.

Þau koma út sem sigurvegarar, en Lára barrfallin og skrautið komið í kassa. 


mbl.is Tillaga líklega afturkölluð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Peðum þarf stundum að fórna til að fela sannleikann. Árni Johnsen ætlaði að neita sekt fram í rauðann dauðann þar til viss rannsóknarfréttamaður var byrjaður að finna skít á fleiri ráðamenn, allri rannsókn var hætt þegar Árni gekkst við sök.

Tómas Waagfjörð, 4.5.2010 kl. 23:51

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Það hlakkar kannski í Steingrími en varla Jóku....var það ekki hún sem lofaði greyinu launahækkun?

Baldur Hermannsson, 5.5.2010 kl. 00:00

3 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Enginn vill svara um það frekar en neitt annað, að pata frá sér er í tísku eins og þú veist.

Þetta átti víst bara að hafa skeð, enginn veit hvernig.

Tómas Waagfjörð, 5.5.2010 kl. 00:09

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir sem stóðu að ráðningu kommans í seðlabankastórastólinn hljóta að hafa nefnt launakjörin.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.5.2010 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1031739

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband