Alþingi bruðlar.

Mikið þykir mér sorglegt að horfa upp á atburðina á Alþingi síðustu daga. Þar kemur hver alþingismaðurinn á fætur öðrum og þylur upp af blöðum brot úr gömlum ræðum og skýrslum, spjalla við þingmenn úti í sal og eyða mörgum Byrgisstyrkjum á degi hverjum.
Hvað skyldi dagur hjá Alþingi kosta í mannahaldi?
Eru ekki um eitt hundrað starfsmenn á launum við Alþingi fyrir utan þingmennina?
Er hægt að bjóða okkur láglaunafólki og öðrum skattgreiðendum upp á svona vitleysis vinnubrögð?
Það væri eitthvað sagt ef einhver annar opinber rekstur væri með þessum hætti.
Stjórnarandstaðan skipar sér sess í sögunni með heimskulegum vinnubrögðum sem áþján er á að hlusta.
mbl.is Helgarhlé á umræðu um Ríkisútvarpið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kom í heimsókn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.1.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Alltaf gaman að sjá þig Jórunn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2007 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband