Varpa rýrð á framkvæmdastjórann

Fjórir af sjö stjórnarmönnun í Blaðamannafélagi Íslands neita að samþykkja ársreikning félagsins. Með því eru þau að segja að framkvæmdastjórinn sé að leyna þau einhverju misjöfnu.

Formaðurinn segir aðspurð að: "Í þessu  felst engin ásökun eða aðdróttun".

Hvernig svo sem Þóra Kristín skilgreinir þessar gjörðir, þá skiljum við hinn almenni borgari aðgerðina sem ásökun og aðdróttun um glæp.


mbl.is Neita að skrifa undir ársreikninga BÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Nákvæmlega.

Sigurjón Sveinsson, 27.4.2010 kl. 13:20

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það er mikill dómgreindarbrestur að ætla sér að þræla gegn um aðalfund reikningum þar sem tortryggni hefur vaknað um trúverðugleika.

Árni Gunnarsson, 27.4.2010 kl. 15:01

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Árni, hafa það skal sem sannara reynist:

Nú hafa fjórir stjórnarmenn, Svanborg Sigmarsdóttir gjaldkeri, Sigurður Már Jónsson ritari, Óli Kr. Ármannsson meðstjórnandi og Albert Örn Eyþórsson meðstjórnandi, sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir meðal annars:

„Fyrir fundinum lágu reikningar félagsins sem höfðu verið endurskoðaðir, bæði af löggiltum endurskoðanda og félagslegum endurskoðendum BÍ. Ekkert í umræðu fundarins gaf til kynna að einstakir stjórnarmenn hefðu nokkuð við reikninga félagsins sem slíka að athuga þó augljóst væri að samskipti við framkvæmdastjóra félagsins gerðu það að verkum að fjórir fundarmenn vildu ekki undirrita reikningana að svo komnu máli."

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.4.2010 kl. 18:23

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

P.s. En hver tekur svo sem mark á endurskoðendum lengur?

Sami.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.4.2010 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband