Siðleysi skeikuls

Gagnrýni Ólafs Ragnars Grímssonar á Rannsóknarskýrslu Alþingis er þess eðlis að hún er honum einum samboðin.

Hann hefur hrósað skýrslugerðarmönnum í hástert fyrir 2592 síður af 2600, en þeim 8 síðum sem fjalla um embættisgerninga hans finnur hann allt til foráttu.

Áður hefur hann oftsinnis beðist afsökunar á gjörðum sínum, en þegar hann sér þær á prenti sem mun standa um aldur og ævi, sem vitnisburður um skeikulleika hans, verður hann fölur og fár.

Hann úthúðar skýrsluhöfunda eins og hann einn viti, kunni og geti. Þar er hann líkur sjálfum sér. 


mbl.is Baðst afsökunar á villu í skýrslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031733

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband