Arion og alþjóðlegur glæpahringur

Það er magnað, að í ljósi meðferða mála  Jóns Ásgeirs og Ólafs Ólafssonar skuli Arion koma fyrst upp í hugann þegar fyrirsögn Mogga segir frá tengingu við alþjóðlegan glæpahring.

Starfsfólk feðganna í Bónus, Hagkaupum, Aðföngum, 365 miðlum og öllum hinum fyrirtækjunum sem þeir halda er skíthrætt við að tjá sig. Það mætir aðkasti almennings, sem ætti að beinast að feðgunum, en þeir eru ósnertanlegir í boði Arion.


mbl.is Tengdist alþjóðlegum glæpahring
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég á vinkonu sem vinnur hjá Arion banka. Hefur unnið þar í áratugi en samt heitir bankinn sjaldan það sama:) Hún myndi ekki frekar en Bónusfólk hætta sinni vinnu og segja sína meiningu opinberlega. Getum við láð þessu fólki?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.3.2010 kl. 21:39

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hræðslan er yfirþyrmandi hjá þessu fólki. Það er vansælt og ástandið hefur mikil áhrif á sálarlíf þess. Forráðamennirnir hugsa bara um eigið skinn og gleyma fólkinu sem heldur fyrirtækjunum gangandi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.3.2010 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband