Leynd hvílir yfir tilvist Jóhönnu og Össur fer leynt á meginlandi Evrópu

Það er hreint með ágætum að Össur fari leyniför til Þýskalands til fundar við utanríkisráðherra þarlendra. Auðvitað gerum við okkur grein fyrir að í leyniför er ekki gefið upp rétt erindi og Össur er alls ekki á leið að tala við Guido Westerwelle.

Þegar Össur fer utan ræðir hann aðeins eitt og ekkert annað. Það vita allir að Össur ræðir bara ESB og ekkert annað.

Utanríkisráðherra sem er að hrökklast frá völdum á ekki að gera neitt nema í leyni héðan af. 

 


mbl.is Össur fer til Þýskalands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nein, þetta er misskilningur Heimir, þetta er ekki leyniför hjá Össa nema það leynda sé að hann snúi ekki aftur og gangi persónulega í ESB.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 10:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Persónuleg innganga Össa í ESB gæti hugsanlega dregið úr áhuga okkar hinna á inngöngu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 10:44

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þið Össur eigið ekki samleið lengur Axel?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2010 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1031735

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband