Þeir kunna ekki að skammast sín

Mál til komið að túlka skoðanir okkar sauðsvartra. Auðvitað skömmumst við okkar fyrir þessa sjálfumglöðu siðspilltu bankaeigendur og æðstu starfsmenn bankanna.

Skaðinn sem þeir hafa valdið okkur er ómældur bæði fjárhagslega og menningarlega.

Það á eftir að taka okkur mikinn tíma að bæta fyrir gjörðir þessara ólánsmanna.

Megi þeir skammast sín niður í tær, ef þeir þá kunna það.

 


mbl.is Skammast sín fyrir bankana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Heimir auðvita skömmumst við okkur við venjulega fólk, en erindið í gær um siðleysi í RÚV þar var tekið dæmi um útrásarvíkingana og fjarmálasukkara, fjárglæframenn í alþjóðlegu samhengi ekki einungis átt við Íslendinga heldur þennan hóp manna sem dæmi um siðlausa einstaklinga.
Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauða Ljónið, 10.1.2010 kl. 21:04

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já Heimir og ekki síst menningarlega. Nú er að renna upp fyrir mörgum sá skaði sem þessi fámenni hópur olli okkur. Setti okkur Íslendinga í raun og veru á vergang. Í andlegu og veraldlegu samhengi..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 10.1.2010 kl. 21:10

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fjármunina tekst að endurgreiða þ.e. það sem okkur ber, en orðsporið...........

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.1.2010 kl. 21:13

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Við erum dugleg og sterk þjóð. (flest okkar) Við erum flest okkar mannlega og andlega þroskuð sem og meðvituð. Nógu vitiborin til að læra af þessu. Þetta er vissulega stór biti fyrir okkur að kyngja, en stórt skref í lærdómi. Það er alltaf hægt að búa til nýja fortíð með deginum í dag sem verður fortíð á morgun. Það kostar ekkert að vera kurteis, en dónaskapur getur orðið manni ansi dýrkeyptur. Hvað er það sem við ætlum að láta ráð för í framtíðinni... eru það Peningar. eða hvernig er okkar að líða og ganga sem manneskjur. Svo kannski er einhvað til í þessari setningu PENINGANA EÐA LÍFIÐ.  Kveðja.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.1.2010 kl. 00:43

5 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ingibjörg -

Peningana eða lífið - það er nákvæmlega það sem bretar og hollendingar eru að segja við okkur -

meinið er að hinn ofbeldishópurinn - þeir sem settu þetta á hausinn - bankarnir - JÁJ o.fl. eru ekki þeir sem bretar og hollendingar eru að hóta heldur allir aðrir Íslendingar.

Til hvers voru réttarhöldin yfir Nasista forkólfunum??  Var ekki ( í samræmi við ofbeldisverk breta og hollendinga gagnvart okkur) réttara að skjóta almenning í Þýskalandi?

Ólafur Ingi Hrólfsson, 13.1.2010 kl. 07:19

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þið skuluð borga, með háum vöxtum ella hafið þið verra af.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.1.2010 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1031802

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband