Svik

Það er greinileg afstaða forseta Íslands til ríkisstjórnarinnar að hann hefur misst trúna á getu hennar til góðra verka. Forsetinn er guðfaðir stjórnarinnar og hefur hingað til stutt hana.

Með aðgerðum sínum í dag, að synja Icesave-lögunum samþykkis hefur hann lýst yfir vantrausti á Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri grænna og Jóhönnu Sigurðardóttur formann Samfylkingarinnar. 

Steingrímur og Jóhanna ásamt öðrum stjórnarsinnum þykir sem ÓRG hafi svikið þau.

Geta skilaboð guðföðurins verið sterkari? 


mbl.is Ræðir ekki framtíð stjórnarsamstarfsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þú hefðir þá viljað að hann samþykkti lögin?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2010 kl. 21:07

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég sé ekki hvað þessi orð mín hafa með mína afstöðu að gera Axel. Svo ég svari spurningu þinni þá skrifaði ég á Indefence-listann:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.1.2010 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband