Færsluflokkur: Íþróttir
15.5.2008 | 17:38
KR komst á toppinn á laugardag.
Hallgrímur og Þorvaldur sendu KR-klúbbnum þessa mynd og þessa kveðju og þökkum við þeim kærlega fyrir.
Við Gröndal bræður; Hallgrímur og Þorvaldur (sá þriðji, Lúðvík komst ekki vegna annara ferðalaga), máttum til að senda klúbbnum þessa mynd. Við fórum með Ferðafélagi Íslands uppá Hvannadalshnjúk þann 10. maí s.l.
Við höfum allir í gegnum árin stutt fast við bakið á KR í knattspyrnu, enda hefð í fjölskyldunni að styðja þetta fornfræga félag; fjölskyldufaðirinn Halldór S. Gröndal uppalinn og fæddur í vesturbænum.
Höfum upplifað hungrið og eftirvæntinguna á 9. og 10. áratugnum og gleðina þegar þetta loksins kom árið 1999.
KR fáninn var með í för á Hvannadalshnjúk og þegar á toppinn var komið var hann að sjálfsögðu dreginn upp og myndaður; enda við hæfi á toppnum á Íslandi !! Veðrið var ekki alveg uppá það besta, útsýni ekkert, en tilfinningin samt frábær ;)
Myndin er tekin nákvæmlega kl. 15:34 á laugardag, á sama eða svipuðum tíma og staðan var 1-1 gegn Grindavík. Af toppnum voru sendir góðir straumar og viti menn; leikurinn fór 3-1 KR í vil ;)
Mynd: Þorvaldur til vinsti og Hallgrímur til hægri.
Af heimasíðu KR.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2008 | 20:18
Vonandi góður liðsauki.
KR og Fram fá erlenda leikmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.5.2008 | 09:05
Eru Selfyssingar með betri KR-inga en Víkingur?
Eftir lauslega yfirferð á íþróttasíðum Mogga sýnist mér einkunnagjöf blaðsins vera æði ósamræmd. Það þarf eiginlega ekki að skýra þetta frekar. Nægjanlegt er að bera skoða M-in sem blaðamaður gefur liðunum sem léku á Meistaravöllum s.l. laugardag.
Selfyssingar virðast vera með hörkulið í 1. deildinni. Þeir unnu sigur á Víkingi í Víkinni 2-3 og eftir lýsingu Björns Bergs á Sögu virtust það sanngjörn úrslit.
Eftir á að hyggja held ég að skýringin sé sú að Selfyssingar séu með betri KR-inga í sínu liði, því ekki eru þeir fleiri.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2008 | 16:09
Opnunarleikurinn KR-Grindavík á laugardag kl. 14:00.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.5.2008 | 21:46
Fjórir
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.4.2008 | 21:52
Annar titillinn í augsýn.
Scholes skaut Man Utd til Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2008 | 18:19
Hvar eru nærbuxnaveifandi stelpurnar?
Ekki hélt ég að Ronaldo þyrfti að kaupa sér bólfélaga, burtséð frá smekk hans á kynin.
því hefur verið haldið að okkur að aragrúi stelpna væru alltaf á hælum stjarnanna, veifandi nærbuxum.
Nú hefur sú sögn beðið alvarlegan hnekki.
Ronaldo í útistöðum við klæðskiptinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2008 | 21:05
Lyftist brún á sir Schule.
Það held ég að lyftist brúnin á Schule Alex eftir þessi úrslit og veitti ekki af.
Til hamingju Arsenalar!
Adebayor með þrennu í stórsigri Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2008 | 18:55
Fátt gleður meira en gott gengi KR.
Sjö KR-ingar voru valdir í A-landsliðið sem mætir Finnum í tveimur leikjum ytra: Edda Garðarsdóttir, Embla Grétarsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Katrín Ómarsdóttir, María Björg Ágústsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir.
Edda er leikjahæst sjömenninganna með 56 leiki og eitt mark. Guðrún Sóley hefur leikið 46 leiki og skorað eitt mark, Hólmfríður hefur leikið 28 leiki og skorað 5 mörk, Ólína hefur leikið 15 leiki, Katrín 11 og Embla og María 7 hvor auk þess sem Embla hefur skorað eitt mark.
Íslendingar mæta Finnum í Espoosunnudaginn 4. maí og Lahti miðvikudaginn 7. maí.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.4.2008 | 15:11
Chelsea Englandsmeistarar?
Það er sannarlega kominn tími til að Chelsea nái markmiði sínu í árafjöld og komist á topp enskrar knattspyrnu.
Chelsea er með fádæma góðan mannskap og það er aðeins spurning um liðsheildina í þeim tveimur æleikjum sem eftir eru.
Man. United virðist vera mett um þessar mundir og á meðan svo er taka þeir ekki stig.
Chelsea sigraði Man Utd, 2:1, og liðin jöfn að stigum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 1033129
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar