Færsluflokkur: Íþróttir
2.6.2007 | 12:07
Ísafold á hálum ís.
Mikið þykir mér Baugsblaðið Ísafold leggjast lágt með myndbirtingu sinni af Gunnari I. Birgissyni góðglöðum á Gullputta.
Myndin er nokkurra ára gömul og hefur áður verið birt opinberlega. Lítilmannlegt.
Ég hef undir höndum myndir af yfirmönnum Ísafoldarfeðganna sem teknar voru í veiðihúsi og með þeim á myndunum eru útlendar konur sem ekið var uppdópuðum frá höfuðborgarsvæðinu í veiðihúsið og höfðu þær mikið að gera við að fullnægja þörfum gestanna með lokað að sér.
Sumir en ekki allir.
Framleiðendum og öðrum birgjum var boðið í svallið.
Ef ég býð Ísafoldarfeðgum myndirnar til birtingar, býst ég ekki við að þeir þiggi, jafnvel þótt greiðsla fylgi!
Ég veit að það er bannað að vera með myndavél í slíkum einkasamkvæmum, en freistingin var mikil.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.5.2007 | 01:32
Víkingar vel að stigunum komnir. KR rennur blóðið til skyldunnar.
Margir hafa óttast að Víkingur falli í haust eftir að hafa misst marga lykilmenn frá í fyrra. Þar sem við KR-ingar "eigum" nokkra góða liðsmenn Víkings, 5 eða sex talsins megum við bara ekki hugsa til þess að þeir falli.
Fólki kann að finnast það ofrausn af okkar hálfu að styrkja þá með þremur stigum í upphafi móts, en okkur finnst það ekki.
Að vísu fá þeir ekki fleiri styrki frá okkur á yfirstandandi leiktíð. Hvorki fleiri leikmenn né fleiri stig vestan úr bæ.
Önnur hver rönd í þeirra búningi er svört sem segir aðeins að þeir eru skilgetnir afkomendur Reykjavíkurstoltsins.
Nú er leið okkar KR-inga aðeins ein; upp stigatöfluna.
Tvö mörk á KR-velli með skömmu millibili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.5.2007 | 13:46
Til hamingju Ragnar Ingi.
Ragnar Ingi hefur lagt mikla rækt við íþrótt sína um árabil og hefur náð þessm árangri með viljafestu, reglusemi og ástundun.
Ragnar Ingi er sannkölluð fyrirmynd.
Til hamingju.
Ragnar Ingi vann heimsbikarmót í Finnlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.5.2007 | 13:31
Aftur í KR?
Við þurfum svo sannarlega á honum að halda til að rétta hlut okkar þessa dagana.
Arnór Guðjohnsen: Eiður ekki á leið til Englands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.5.2007 | 13:17
West Ham greiðir götu Kjartans og KR.
Munu þeir hafa fylgst grannt með gangi mála hjá hinum unga framherja og hyggja gott til glóðarinnar ef hann gengur til liðs við KR og kemur sér í góða leikæfingu í sumar.
Ganga sögur um það að West Ham hyggist greiða laun hans hjá KR í sumar svo hann verði tekinn í liðið því aðeins spurninng um peninga mun hafa latt forráðamenn KR-sports til að ganga til samninga við drenginn.
Er ekki að efa að Kjartan mun reynast KR-ingum sú lyftistöng sem liðið hefur vantað í fyrstu þremur leikjunum, því strákurinn er óhræddur uppi við mark andstæðinganna.
West Ham telur sig verja fjármunum sínum vel með því að veðja á Kjarra.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2007 | 17:40
FM 98.3
Valur sigraði Fylki 2:1 í Árbænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2007 | 17:49
KR-ingar fjölmenna.
Við troðfyllum KR-húsið og látum í okkur heyra svo eftir verður tekið um land allt......
Snæfell í undanúrslit - KR og ÍR eigast við í oddaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2007 | 00:34
"Ingvar" heitir Ingimundur.
En er ekki rétt að nefna son hans Óskars Ingimundarsonar réttu nafni?
KR vann Keflavík, 4:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2007 | 00:07
KR lagði Kef 4-1.
Stórsigur Blika gegn Skagamönnum - ÍBV lagði Fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.2.2007 | 13:55
Auðvitað treystum við löggunni.
Þetta gerir Útvarp Saga líka en ég hlýddi á reiðilestur valkyrjunnar Arnþrúðar Karlsdóttur í morgun og hreint út sagt blöskraði mér hatursáróður hennar í garð Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, Sýslumannsembættisins í Reykjavík og stjórnkerfisins í heild.
Með þessum hætti reyna þau að sverta og grafa undan lögreglunni og öllum þeirra verkum hvort sem er í rannsókn Baugssvikamálsins eða öðrum framfylgjendum laga og réttar í landinu.
Embætti ríkislögreglustjóra gerir athugasemd við fréttaflutning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1033133
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar