Færsluflokkur: Íþróttir
23.9.2007 | 20:17
KR-ingarnir í Val vel að titlinum komnir...
Hinsvegar yrði hrikalegt ef Reykjavíkurfélag félli Eins og líkur eru á. Öll þau sem eru í fallhættu eru gamalgróin og meðal elstu íþróttafélaga landsins. Hinsvegar skortir HK reynslu eftir eitt tímabil í úrvalsdeild og er líklegast til að falla.
Valsmenn verða þó að muna að dramb er falli næst.
Valur sigraði FH, 2:0, og fór á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
23.9.2007 | 18:51
Váááááááááááááááááá
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 17:04
Spá um úrslit leikja dagsins:
HK tapar fyrir Breiðabliki.
Fylkir leggur KEF.
ÍA tapar fyrir Víkingi. Spáin byggist á félagslegum nótum vegna Kjötborgarbræðra ;-)
Síðast en ekki síst:
FH liggur í valnum fyrir VAl.
Fylkir burstaði Keflavík, Víkingur tapaði, Fram og HK náðu jafntefli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 15:14
Grétar Ólafur og Rúnar setja boltann þrisvar eða fjórum sinnum í dag.
Fram-liðið er fullt sjálfstrausts og þeir telja lítið mál að sigra vængbrotna KR-inga í dag því okkur vantar bæði Bjarnólf og Sigmund sem eru í banni.
Grétar Ólafur Hjartarson mun sýna svo ekki verður um villst að hann er einn besti framherji deildarinnar í dag þrátt fyrir að ekki hafi honum tekist að setja mörg mörkin í sumar. Hann á eftir að setja boltann tvisvar í markið í dag.
Síðan kemur að kempunni Rúnari Kristinssyni sem ekki hefur tekist enn að setja mark sitt í leiki sumarsins hann á eftir að setja a.m.k. eitt mark í dag ef ekki tvö.
Hvort þessi 3-4 mörk duga okkur til sigurs kemur ekki í ljós fyrr en laust fyrir kl sjö.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 12:51
Leeds hefur ekki verið gleðigjafi undanfarin ár en...
Besta byrjunin í sögu Leeds | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2007 | 18:49
Milljarðamæringur óskast í Grafarvog.
Það er alltof mikið um að liðin sem koma upp falla svo aftur að hausti, því verða Grafarvogsbúar að verða sér út um duglega bakhjarla bæði andlega og fjárhagslega.
Grindavík og Fjölnir upp og Njarðvík bjargaði sér af hættusvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.9.2007 | 17:54
Frábær árangur frábærs liðs.
KR-ingar bikarmeistarar í þriðja sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.9.2007 | 20:34
KR lék fyrsta hluta leikrits í þremur þáttum af.....
Tvö óþarfa mörk fengu þeir á sig, en ef tveir seinni þættirnir verða leiknir af sama áhuga og næmni fyrir samleik, verða strákarnir klappaðir upp hvað eftir annað eftir síðasta leikinn sem verður gegn Fylki.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2007 | 16:12
KR sigur.
Meistararnir töpuðu fyrir Blikum - KR enn á botninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.9.2007 | 15:14
Frábært hjá Fjölni. Hlakka til að sjá þá á Meistaravöllum að ári.
Þá á ég við þegar Fimleikafélagið var á þessum aldri.
Ég hlakka virkilega til að sjá Fjölni takast á við KR á næstu leiktíð og vonandi skipast mál þannig að "fjölskyldur" flykkist á leikina þeirra á milli.
Sigurganga Fjölnis heldur áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar