Færsluflokkur: Íþróttir
23.9.2007 | 20:17
KR-ingarnir í Val vel að titlinum komnir...
Hinsvegar yrði hrikalegt ef Reykjavíkurfélag félli Eins og líkur eru á. Öll þau sem eru í fallhættu eru gamalgróin og meðal elstu íþróttafélaga landsins. Hinsvegar skortir HK reynslu eftir eitt tímabil í úrvalsdeild og er líklegast til að falla.
Valsmenn verða þó að muna að dramb er falli næst.
![]() |
Valur sigraði FH, 2:0, og fór á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
23.9.2007 | 18:51
Váááááááááááááááááá
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 17:04
Spá um úrslit leikja dagsins:
HK tapar fyrir Breiðabliki.
Fylkir leggur KEF.
ÍA tapar fyrir Víkingi. Spáin byggist á félagslegum nótum vegna Kjötborgarbræðra ;-)
Síðast en ekki síst:
FH liggur í valnum fyrir VAl.
![]() |
Fylkir burstaði Keflavík, Víkingur tapaði, Fram og HK náðu jafntefli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 15:14
Grétar Ólafur og Rúnar setja boltann þrisvar eða fjórum sinnum í dag.
Fram-liðið er fullt sjálfstrausts og þeir telja lítið mál að sigra vængbrotna KR-inga í dag því okkur vantar bæði Bjarnólf og Sigmund sem eru í banni.
Grétar Ólafur Hjartarson mun sýna svo ekki verður um villst að hann er einn besti framherji deildarinnar í dag þrátt fyrir að ekki hafi honum tekist að setja mörg mörkin í sumar. Hann á eftir að setja boltann tvisvar í markið í dag.
Síðan kemur að kempunni Rúnari Kristinssyni sem ekki hefur tekist enn að setja mark sitt í leiki sumarsins hann á eftir að setja a.m.k. eitt mark í dag ef ekki tvö.
Hvort þessi 3-4 mörk duga okkur til sigurs kemur ekki í ljós fyrr en laust fyrir kl sjö.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 12:51
Leeds hefur ekki verið gleðigjafi undanfarin ár en...
![]() |
Besta byrjunin í sögu Leeds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2007 | 18:49
Milljarðamæringur óskast í Grafarvog.
Það er alltof mikið um að liðin sem koma upp falla svo aftur að hausti, því verða Grafarvogsbúar að verða sér út um duglega bakhjarla bæði andlega og fjárhagslega.
![]() |
Grindavík og Fjölnir upp og Njarðvík bjargaði sér af hættusvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.9.2007 | 17:54
Frábær árangur frábærs liðs.
![]() |
KR-ingar bikarmeistarar í þriðja sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.9.2007 | 20:34
KR lék fyrsta hluta leikrits í þremur þáttum af.....
Tvö óþarfa mörk fengu þeir á sig, en ef tveir seinni þættirnir verða leiknir af sama áhuga og næmni fyrir samleik, verða strákarnir klappaðir upp hvað eftir annað eftir síðasta leikinn sem verður gegn Fylki.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2007 | 16:12
KR sigur.
![]() |
Meistararnir töpuðu fyrir Blikum - KR enn á botninum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.9.2007 | 15:14
Frábært hjá Fjölni. Hlakka til að sjá þá á Meistaravöllum að ári.
Þá á ég við þegar Fimleikafélagið var á þessum aldri.
Ég hlakka virkilega til að sjá Fjölni takast á við KR á næstu leiktíð og vonandi skipast mál þannig að "fjölskyldur" flykkist á leikina þeirra á milli.
![]() |
Sigurganga Fjölnis heldur áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar