Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.10.2007 | 19:24
Sjálfstæðisflokkurinn kvaddur eftir 50 ár.
Þegar þau fóru sex saman á fund formanns og varaformanns flokksins voru þau að svíkja foringja sinn.
Þegar þau voru búin að vera við kjötkatlana í hálft ár klipptu þau á samskipti sín við kjósendur, nema fráfarandi borgarstjóri.
Þegar þau hættu að virða fulltrúa sína hjá stórum fyrirtækjum borgarinnar sem hafa umboð starfsfélaga sinna sviku þau grasrótina.
Það er ekki lengur pláss fyrir mig í flokknum sem ég hef unnið fyrir síðan ég var tólf ára eða í fimmtíu ár.
Þakka samfylgdina.
Nýr meirihluti myndaður í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.10.2007 | 17:51
Arfavitlaus vinnubrögð borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna. Þakka 50 ára samfylgd.
Þegar þau fóru sex saman á fund formanns og varaformanns flokksins voru þau að svíkja foringja sinn.
Þegar þau voru búin að vera við kjötkatlana í hálft ár klipptu þau á samskipti sín við kjósendur, nema fráfarandi borgarstjóri.
Þegar þau hættu að virða fulltrúa sína hjá stórum fyrirtækjum borgarinnar sem hafa umboð starfsfélaga sinna sviku þau grasrótina.
Það er ekki lengur pláss fyrir mig í flokknum sem ég hef unnið fyrir síðan ég var tólf ára eða í fimmtíu ár.
Þakka samfylgdina.
Vilhjálmur: Ákvörðun Björns Inga um samstarfsslit fyrirvaralaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2007 | 13:47
Hrós dagsins - Hannes Hólmsteinn Gissurarson.
Hannes Hólmsteinn hefur staðið keikur í stafni fleysins sem siglt hefur í fararbroddi fyrir bættum kjörum þjóðarinnar um áratugaskeið.
Hann orðar sýn sína í Lesbók í dag þar sem hann svarar gagnrýni Guðna Elíssonar m.a. svo: " Ég held, að munurinn sé frekar sá, að Guðni gengur fram undir upphrópunarmerkinu, en ég vel mér spurningarmerkið."
Hannes Hólmsteinn Gissurarson á hrós dagsins.
4.10.2007 | 14:24
Hrós dagsins - Jónatan viðskiptavinur
Einn okkar ágætu viðskiptavina er hann Jónatan sem kemur í ellefuna á Seltjarnarnesi, afskaplega prúður maður og kurteis.
Jónatan hefur um margra ára skeið farið með strætó til vinnu sinnar í nágrenni við Korpúlfsstaði. Undanfarin misseri hafa margar breytingar verið gerðar á leiðakerfinu og sífellt hefur orðið erfiðara fyrir Jónatan að komast til vinnu sinnar.
Svo allt gangi sem best fyrir sig þarf Jónatan að biðja vagnstjóra ellefunnar að óska eftir því við vagnstjórann á leið fimmtán að hinkra á Hlemmi svo hann nái þeim vagni áfram til vinnu sinnar. "Yfirleitt gengur þetta vel fyrir sig" segir Jónatan, en það vill stundum verða misbrestur á því að vagnstjórar á leið fimmtán hleypi honum út á Vesturlandsvegi á móts við Korpúlfsstaði. Segjast ekki mega það og láta hann því ganga langa leið hvernig sem viðrar.
Þessir örfáu vagnstjórar sem neita honum þessari bón ættu að hugsa sinn gang.
Jónatan strætófarþegi fær hrós dagsins fyrir fágaða framkomu og skapstillingu í því mótlæti sem stundum mætir honum hjá örfáum starfssystkinum mínum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.10.2007 kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.10.2007 | 11:16
Að tala fólk á hnén.
Mér þykja ummæli varaformanns Samfylkingarinnar Ágústs Ólafs Ágústssonar og Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra þegar þeir eru að mæra evruna ærið undarleg í ljósi þess að krónan hentar okkur afskaplega vel að bestu manna yfirsýn. Allt á áð verða svo ódýrt og hver fjölskylda hagnast um 60 þúsund krónur á mánuði aukalega, bara við að taka evruna upp.
Hafa þessir menn gert sér grein fyrir verðmyndun á innfluttum matvælum t.d. hjá Aðföngum? Ég held ekki.
Síðan koma Jón Magnússon alþingismaður og Þorvaldur Gylfason prófessor og boða að kreppa sé framundan og efnahagslegt hrun blasi við.
Mér finnst með ólíkindum að þessir úrtölumenn sem eru á launum hjá okkur skuli voga sér að vera með slíkar úrtölur. Þeir eru beinlínis að draga kjark úr fólki og auka því svartsýni.
Mér þykir þetta mikill ábyrgðarhluti og ansi kommúnískur að tala þannig að allt sé að fara fjandans til.
Ef þetta viðhorf hefði verið ofaná á síðustu öld þá byggjum við ennþá í torfkofum víðsvegar um landið.
30.9.2007 | 17:54
Nazisminn lifir sínu lífi.
Það sem mér þykir einkennilegast er að þurfi ljósmynd utan úr geimnum til að afhjúpa það sem er til á skipulagsdráttum Cornado í Kaliforníu og í skjalageymslum hersins.
Google Earth afhjúpar risa-hakakross | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.9.2007 | 15:13
Geir Hilmar sannur foringi....
Geir H. Haarde: Að taka upp evru einhliða álitið veikleikamerki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2007 | 08:47
Upplýsingafulltrúi og ljósmæður heim.
Þjóð sem reyndi að sína lit og vera ábyrg þjóð meðal þjóða og sendi nokkra fulltrúa á stríðshrjáð svæði, en kallar svo "liðin" heim til að sýnast.
Þjóðin hélt að það hentaði þá stundina.
Ísland verði í hópi þeirra ríkja sem gefi mest til þróunaraðstoðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2007 | 21:29
Bush-stjórnin hefur í mörg horn að líta.
Bush samþykkti 25 milljóna dollara fjárhagsaðstoð við Norður-Kóreu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2007 | 15:19
Góð tillaga Framsóknar.
Framsóknarmenn leggja til að 1,2 milljarðar verði settir í átakssjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1033162
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar