1.11.2009 | 11:49
Andspilltur nafnleysingi
Það er líklega að gera nafnleysingja á Moggablogginu of hátt undir höfði að nefna hann í færslu. Ég læt slag standa. Þessi hugleysingi hatar fólk sem ekki er sömu skoðunar og hann í þjóðmálum. Hann birtir nöfn og netslóðir manna sem honum hugnast ekki. Rétt nafn hans samkvæmt þjóðskrá er ekki að finna á síðu hans. Svona kynnir hann sig:
"Andspilling
Bloggar til að viðhalda örlitlu jafnvægi á öfgafullu hægriboggi Sjálfstæðsmoggabloggsins.
Mogginn hefur afhjúpað sig sem málsgagn Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokksins sem ber lang mesta ábyrgð á því að nafnið Ísland er ónýtt og af því er hleygið út um víða veröld.
Þar sem vart er þverfótandi á moggablogginu fyrir fólk sem er haldið sjálfstæðiflokksbölvuninni er nauðsynlegt að halda úti örlitu andófi með þessu bloggi."
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi færsla þín er nú hálfgert búmmerang.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2009 kl. 12:49
Jæja Jón Steinar?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.11.2009 kl. 13:11
Ég hélt að Moggabloggið leyfði ekki svona nafnleysi! Ég varð allavega að skrá mig í bak og fyrir!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.11.2009 kl. 14:54
Veistu það Heimir eftir eð að ég fór á þennan lista er ég svo upp með mér að ég heilsa varla fólki ef einhver réttir mér höndina þá leyfi ég þeim að taka í litla fingur eins og EÓ forðum, en hvernig er með þig????????????.
Kv.Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 1.11.2009 kl. 19:18
Ég tipla á tánum og snerti varla jörðina......
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.11.2009 kl. 19:22
Andspilling á áreiðanlega bágt.
Hún þverfótar ekki fyrir þessum 29 sem hún taldi upp þrátt fyrir að það munu vera einhverjar þúsundir bloggandi hér á moggablogginu. Sem segir okkur auðvitað að "Líkir með líkum auðveldast safnast".
Svo á ég líka bágt - ég er ekki á listanum...
Kolbrún Hilmars, 1.11.2009 kl. 19:25
Sigurjón..Ég er líka hreykin..Af 15 bloggvinum mínum eru 5 á þessum lista..Frábært!!!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.11.2009 kl. 19:53
Það verður ekki annað séð en meint nafnleysi tveggja á listanum angri Andspillinguna, skrítið!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.