Ríkisstyrktur ritsóðaskapur

Það hefur lengi verið mér undrunarefni hversu mikið rými og frjálsræði Egill Helgason hefur í fjölmiðlum. Taka verður tillit til að hann er opinber starfsmaður sem getur haft í krafti stöðu sinnar veruleg áhrif á mótun skoðana fólks. Skemmst er að minnast dekurs hans við Borgarahreyfinguna s.l. vetur.

Þá er ritsóðaskapurinn sem þrífst í skjóli hans ótrúlega mikill.


mbl.is Sturla: Egill heldur úti ritsóðasíðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þetta er bara bull og lýðskrum í Sturla. Hann nefnir ekki eitt einasta dæmi máli sínu til sönnunar. Egill er auðvitað umdeildur en ritsóði er hann ekki meiri en bara þú til dæmis. Það gefur augaleið að vinsæll þáttastjórnandi sem bloggar fær alls konar komment og ekki hægt að ætlast til að hann haldi uppi stórfelldri ritskoðun á þeim þó vitað sé að hann hleypur ekki öllu að. Hvað hans eigin skrif varðar þá eru þau allt  í lagi. Hann er hins vegar gagnrtýninn og það þola ýmis stjórnmálamenn ekki. Það eru einmitt stjórnmálamenn sem hafa mest horn í síðu bloggsins.

Sigurður Þór Guðjónsson, 15.10.2009 kl. 12:41

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sitt sýnist hverjum Sigurður. Ekki er ég stjórnmálamaður, en leyfi mér samt að hafa þessa skoðun.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2009 kl. 12:55

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Enda hefur hann viðurkennt að hafa kosið Borgarahreyfinguna... En þáttur eins og Silfrið á rétt á sér. Hvort Egill fer of frálslega með þáttinn veit ég ekki. En það hefur komið í hann fólk með hinn ýmsu sjónarmið. Finnst þér slagsíða á Silfrinu?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.10.2009 kl. 13:28

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér finnst Silfrið gott þegar hann dregur ekki taum einstakra stjórnmálafafla eins og Borgarahreyfingarinnar. Egill er bráðgreindur, en ansi upptekinn af sjálfum sér.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2009 kl. 13:39

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já hann er það svo sannarlega og oft stressaður..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.10.2009 kl. 13:41

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Er Sturla kominn í vælukjóahópinn. Veri hann velkominn. Hver er þessi Sturla annars ?

Finnur Bárðarson, 15.10.2009 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband